Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2025 11:32 Jimmy Butler gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Miami Heat. Getty/Brennan Asplen Miami Heat hefur sett NBA-stjörnuna Jimmy Butler í sjö leikja bann og leitast nú eftir því að skipta þessum 35 ára gamla körfuboltamanni út. Miami Heat greinir frá þessu í yfirlýsingu þar sem segir að Butler sé kominn í sjö leikja bann vegna atvika þar sem hann hafi hegðað sér með skaðlegum hætti gagnvart liðinu á þessari leiktíð, sérstaklega á allra síðustu vikum. Butler hafi með hegðun sinni og ummælum sýnt að hann vilji ekki lengur tilheyra Miami Heat, og komið þeim skilaboðum áleiðis að hann vilji fá fram skipti. Þess vegna sé félagið tilbúið að hlusta á tilboð. Butler, sem getur reyndar áfrýjað banninu, verður af 336.543 Bandaríkjadölum fyrir hvern leik, eða alls 2.355.798 dölum vegna leikjanna sjö. Þessi heildarupphæð nemur um 330 milljónum króna. Through his actions and statements, he has shown he no longer wants to be part of this team. Jimmy Butler and his representative have indicated that they wish to be traded, therefore, we will listen to offers.— Miami HEAT (@MiamiHEAT) January 4, 2025 Næsti leikur Miami er við Utah Jazz í dag og liðið fer svo í ferðalag og spilar útileiki við Sacramento, Golden State, Utah, Portland, LA Clippers og LA Lakers. Næsti leikur eftir sjö leikja bannið er heimaleikur við Denver Nuggets 17. janúar en allt útlit er fyrir að Butler hafi nú þegar spilað sinn síðasta leik í búningi Miami. Hlutirnir hafa því breyst frá því fyrir viku síðan þegar Pat Riley, forseti Miami Heat, sagði að félagið myndi ekki skipta Butler út. Þolinmæði manna virðist einfaldlega á þrotum. Butler skoraði níu stig þegar Miami tapaði 128-115 fyrir Indiana Pacers á fimmtudagskvöld, og sat á bekknum allan fjórða leikhluta rétt eins og í sigri gegn New Orleans Pelicans kvöldið áður. NBA Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Leik lokið: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Sjá meira
Miami Heat greinir frá þessu í yfirlýsingu þar sem segir að Butler sé kominn í sjö leikja bann vegna atvika þar sem hann hafi hegðað sér með skaðlegum hætti gagnvart liðinu á þessari leiktíð, sérstaklega á allra síðustu vikum. Butler hafi með hegðun sinni og ummælum sýnt að hann vilji ekki lengur tilheyra Miami Heat, og komið þeim skilaboðum áleiðis að hann vilji fá fram skipti. Þess vegna sé félagið tilbúið að hlusta á tilboð. Butler, sem getur reyndar áfrýjað banninu, verður af 336.543 Bandaríkjadölum fyrir hvern leik, eða alls 2.355.798 dölum vegna leikjanna sjö. Þessi heildarupphæð nemur um 330 milljónum króna. Through his actions and statements, he has shown he no longer wants to be part of this team. Jimmy Butler and his representative have indicated that they wish to be traded, therefore, we will listen to offers.— Miami HEAT (@MiamiHEAT) January 4, 2025 Næsti leikur Miami er við Utah Jazz í dag og liðið fer svo í ferðalag og spilar útileiki við Sacramento, Golden State, Utah, Portland, LA Clippers og LA Lakers. Næsti leikur eftir sjö leikja bannið er heimaleikur við Denver Nuggets 17. janúar en allt útlit er fyrir að Butler hafi nú þegar spilað sinn síðasta leik í búningi Miami. Hlutirnir hafa því breyst frá því fyrir viku síðan þegar Pat Riley, forseti Miami Heat, sagði að félagið myndi ekki skipta Butler út. Þolinmæði manna virðist einfaldlega á þrotum. Butler skoraði níu stig þegar Miami tapaði 128-115 fyrir Indiana Pacers á fimmtudagskvöld, og sat á bekknum allan fjórða leikhluta rétt eins og í sigri gegn New Orleans Pelicans kvöldið áður.
NBA Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Leik lokið: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Sjá meira