Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Samúel Karl Ólason skrifar 2. janúar 2025 23:56 Meghan Markle í eldhúsinu í nýju þáttunum. Netflix Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, og Netflix hafa opinberað nýja þætti hennar sem frumsýndir verða í mánuðinum. Af því tilefni sneri hún aftur á samfélagsmiðla á nýrri síðu á Instagram. Þættirnir, bera titilinn „With Love, Meghan“ en um er að ræða svokallaða „lífsstílsþætti“ þar sem hertogaynjan mun eiga í „heiðarlegu samtali“, samkvæmt tilkynningu Netflix. Þættirnir verða átta talsins og er hver þeirra um hálftími að lengd. Í hverjum þætti bíður hún gömlum og nýjum vinum í heimsókn og taka þau saman höndum í eldhúsinu. Þættirnir voru teknir upp í Kaliforníu þar sem þau Harry Bretaprins búa ásamt tveimur börnum þeirra. Meghan birti stiklu fyrir þættina á nýju Instagram-síðu sinni í dag. Þar sagðist hún vonast til þess að áhorfendur elskuðu þættina jafn mikið og hún. Prinsinum bregður fyrir í stiklunni. View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Áður hafði hún birt stutt myndband af sér á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Þau hjón gerðu árið 2020 samning við Netflix og hafa síðan þá verið gerðar fjórar sjónvarpsþáttaraðir. Ein þeirra var heimildarþáttarröð um vegferð hjónanna eftir að þau slitu tengsl sín við bresku konungsfjölskylduna. Naut hún mikilla vinsælda. Hinar þrjár sneru að Invicuts leikunum sem Harry skipuleggur, að starfsemi Archewell, sjóðs sem þau stýra, og að atvinnumennsku í póló. Harry og Meghan Netflix Bíó og sjónvarp Kóngafólk Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Þættirnir, bera titilinn „With Love, Meghan“ en um er að ræða svokallaða „lífsstílsþætti“ þar sem hertogaynjan mun eiga í „heiðarlegu samtali“, samkvæmt tilkynningu Netflix. Þættirnir verða átta talsins og er hver þeirra um hálftími að lengd. Í hverjum þætti bíður hún gömlum og nýjum vinum í heimsókn og taka þau saman höndum í eldhúsinu. Þættirnir voru teknir upp í Kaliforníu þar sem þau Harry Bretaprins búa ásamt tveimur börnum þeirra. Meghan birti stiklu fyrir þættina á nýju Instagram-síðu sinni í dag. Þar sagðist hún vonast til þess að áhorfendur elskuðu þættina jafn mikið og hún. Prinsinum bregður fyrir í stiklunni. View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Áður hafði hún birt stutt myndband af sér á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Þau hjón gerðu árið 2020 samning við Netflix og hafa síðan þá verið gerðar fjórar sjónvarpsþáttaraðir. Ein þeirra var heimildarþáttarröð um vegferð hjónanna eftir að þau slitu tengsl sín við bresku konungsfjölskylduna. Naut hún mikilla vinsælda. Hinar þrjár sneru að Invicuts leikunum sem Harry skipuleggur, að starfsemi Archewell, sjóðs sem þau stýra, og að atvinnumennsku í póló.
Harry og Meghan Netflix Bíó og sjónvarp Kóngafólk Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira