Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2025 19:31 Agnes Keleti hefði orðið 104 ára eftir nokkra daga. Vísir/Getty Images Hin ungverska Agnes Keleti er látin 103 ára að aldri. Hún lifði af helför nasista í síðari heimsstyrjöldinni og vann síðar meir til tíu verðlauna á Ólympíuleikunum. Keleti vann til fimm gullverðlauna á ferli sínum. Það fyrsta kom í Helsinki árið 1952 en hin fjögur í Melbourne fjórum árum síðar. Þar var hin 35 ára gamla Keleti elsta fimleikakonan til að vinna til gullverðlauna. Ágnes Keleti: 1921 – 2025 ❤️ We’ll always remember the hope that was in the five-time Olympic champion’s eyes as she turned 100 years old and witnessed the emergence of a new generation of athletes.#Olympics #Gymnastics pic.twitter.com/MbOIQrYCRY— The Olympic Games (@Olympics) January 2, 2025 Hún var fædd í Búdapest árið 1921 og vann sinn frysta landstitil árið 1940 en var síðar sama ár bönnuð frá öllum íþróttaviðburðum í heimalandinu þar sem var af gyðingaættum. Samkvæmt Ólympíunefnd Ungverjalands tókst Keleti að sleppa frá dauðasveitum nasista með því að fela sig í litlu þorpi suður af Búdapest. Bjargaði það henni að vera með fölsuð skilríki. Faðir hennar og þónokkrir ættingjar voru teknir af lífi í útrýmingarbúðunum í Auschwitz. Keleti lést á spítala í Búdapest. Hún hefði orðið 104 ára gömul þann 9. janúar næstkomandi. Ólympíuleikar Andlát Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sjá meira
Keleti vann til fimm gullverðlauna á ferli sínum. Það fyrsta kom í Helsinki árið 1952 en hin fjögur í Melbourne fjórum árum síðar. Þar var hin 35 ára gamla Keleti elsta fimleikakonan til að vinna til gullverðlauna. Ágnes Keleti: 1921 – 2025 ❤️ We’ll always remember the hope that was in the five-time Olympic champion’s eyes as she turned 100 years old and witnessed the emergence of a new generation of athletes.#Olympics #Gymnastics pic.twitter.com/MbOIQrYCRY— The Olympic Games (@Olympics) January 2, 2025 Hún var fædd í Búdapest árið 1921 og vann sinn frysta landstitil árið 1940 en var síðar sama ár bönnuð frá öllum íþróttaviðburðum í heimalandinu þar sem var af gyðingaættum. Samkvæmt Ólympíunefnd Ungverjalands tókst Keleti að sleppa frá dauðasveitum nasista með því að fela sig í litlu þorpi suður af Búdapest. Bjargaði það henni að vera með fölsuð skilríki. Faðir hennar og þónokkrir ættingjar voru teknir af lífi í útrýmingarbúðunum í Auschwitz. Keleti lést á spítala í Búdapest. Hún hefði orðið 104 ára gömul þann 9. janúar næstkomandi.
Ólympíuleikar Andlát Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sjá meira