Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 10:01 Beatrice Chebet hleypur hér sigurhringinn á Ólympíuleikunum í París með keníska fánann. Getty/Tim Clayton Það er ekki auðvelt að gera frábært ár enn betra þegar þú vannst tvenn Ólympíugullverðlaun fyrir aðeins nokkrum mánuðum síðan en henni Beatrice Chebet tókst það. HIn keníska Chebet endaði árið 2024 nefnilega á sögulegu hlaupi í Barcelona á Gamlársdag. Hún varð tvöfaldur Ólympíumeistari á leikunum í París í ágúst þegar hún vann bæði 5000 og 10.000 metra hlaupið. Lokahlaupið Chebet á árinu 2024 var sögulegt en það má segja að hún hafi hlaupið inn í nýtt ár á heimsmetstíma. Chebet var þá fyrsta konan í sögunni til að hlaupa 5000 metra hlaup á undir fjórtán mínútum. Chebet sló gamla heimsmetið um nítján sekúndur eða með því að koma í mark á 13 mínútum og 54 sekúndum. Gamla metið var í eigu hennar og Agnes Jebet sem hlupu á 14 mínútum og þrettán sekúndum. Jebet bætti það met í tíu þúsund metra hlaupi í Valencia í ár en Chebet setti metið á sama stað fyrir ári síðan. Beatrice Chebet sagði í viðtali á heimasíðu Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, World Athletics, að allt hefði gengið upp hjá henni í hlaupinu. „Ég taldi ég gæti hlaupið þetta á undir fjórtán mínútum og tókst það. Tvö hlaup í Barcelona og tvö met. Ég get ekki beðið um meira. Á næsta ári [þessu ári] vil ég vill ná í gullið í bæði 5000 og 10.000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu,“ sagði Chebet. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Sjá meira
HIn keníska Chebet endaði árið 2024 nefnilega á sögulegu hlaupi í Barcelona á Gamlársdag. Hún varð tvöfaldur Ólympíumeistari á leikunum í París í ágúst þegar hún vann bæði 5000 og 10.000 metra hlaupið. Lokahlaupið Chebet á árinu 2024 var sögulegt en það má segja að hún hafi hlaupið inn í nýtt ár á heimsmetstíma. Chebet var þá fyrsta konan í sögunni til að hlaupa 5000 metra hlaup á undir fjórtán mínútum. Chebet sló gamla heimsmetið um nítján sekúndur eða með því að koma í mark á 13 mínútum og 54 sekúndum. Gamla metið var í eigu hennar og Agnes Jebet sem hlupu á 14 mínútum og þrettán sekúndum. Jebet bætti það met í tíu þúsund metra hlaupi í Valencia í ár en Chebet setti metið á sama stað fyrir ári síðan. Beatrice Chebet sagði í viðtali á heimasíðu Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, World Athletics, að allt hefði gengið upp hjá henni í hlaupinu. „Ég taldi ég gæti hlaupið þetta á undir fjórtán mínútum og tókst það. Tvö hlaup í Barcelona og tvö met. Ég get ekki beðið um meira. Á næsta ári [þessu ári] vil ég vill ná í gullið í bæði 5000 og 10.000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu,“ sagði Chebet. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Sjá meira