Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 10:01 Beatrice Chebet hleypur hér sigurhringinn á Ólympíuleikunum í París með keníska fánann. Getty/Tim Clayton Það er ekki auðvelt að gera frábært ár enn betra þegar þú vannst tvenn Ólympíugullverðlaun fyrir aðeins nokkrum mánuðum síðan en henni Beatrice Chebet tókst það. HIn keníska Chebet endaði árið 2024 nefnilega á sögulegu hlaupi í Barcelona á Gamlársdag. Hún varð tvöfaldur Ólympíumeistari á leikunum í París í ágúst þegar hún vann bæði 5000 og 10.000 metra hlaupið. Lokahlaupið Chebet á árinu 2024 var sögulegt en það má segja að hún hafi hlaupið inn í nýtt ár á heimsmetstíma. Chebet var þá fyrsta konan í sögunni til að hlaupa 5000 metra hlaup á undir fjórtán mínútum. Chebet sló gamla heimsmetið um nítján sekúndur eða með því að koma í mark á 13 mínútum og 54 sekúndum. Gamla metið var í eigu hennar og Agnes Jebet sem hlupu á 14 mínútum og þrettán sekúndum. Jebet bætti það met í tíu þúsund metra hlaupi í Valencia í ár en Chebet setti metið á sama stað fyrir ári síðan. Beatrice Chebet sagði í viðtali á heimasíðu Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, World Athletics, að allt hefði gengið upp hjá henni í hlaupinu. „Ég taldi ég gæti hlaupið þetta á undir fjórtán mínútum og tókst það. Tvö hlaup í Barcelona og tvö met. Ég get ekki beðið um meira. Á næsta ári [þessu ári] vil ég vill ná í gullið í bæði 5000 og 10.000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu,“ sagði Chebet. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
HIn keníska Chebet endaði árið 2024 nefnilega á sögulegu hlaupi í Barcelona á Gamlársdag. Hún varð tvöfaldur Ólympíumeistari á leikunum í París í ágúst þegar hún vann bæði 5000 og 10.000 metra hlaupið. Lokahlaupið Chebet á árinu 2024 var sögulegt en það má segja að hún hafi hlaupið inn í nýtt ár á heimsmetstíma. Chebet var þá fyrsta konan í sögunni til að hlaupa 5000 metra hlaup á undir fjórtán mínútum. Chebet sló gamla heimsmetið um nítján sekúndur eða með því að koma í mark á 13 mínútum og 54 sekúndum. Gamla metið var í eigu hennar og Agnes Jebet sem hlupu á 14 mínútum og þrettán sekúndum. Jebet bætti það met í tíu þúsund metra hlaupi í Valencia í ár en Chebet setti metið á sama stað fyrir ári síðan. Beatrice Chebet sagði í viðtali á heimasíðu Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, World Athletics, að allt hefði gengið upp hjá henni í hlaupinu. „Ég taldi ég gæti hlaupið þetta á undir fjórtán mínútum og tókst það. Tvö hlaup í Barcelona og tvö met. Ég get ekki beðið um meira. Á næsta ári [þessu ári] vil ég vill ná í gullið í bæði 5000 og 10.000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu,“ sagði Chebet. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira