Skógaskóli verður hótel Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. desember 2024 11:28 Skólahald var aflagt í Héraðsskólanum á Skógum 1999. ja.is Fyrirtæki sem rekur þrjú hótel undir Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu hefur keypt hús Héraðsskólans á Skógum af íslenska ríkinu. Til stendur að reka þar gistingu með morgunmat. Morgunblaðið greinir frá þessu. Haft er eftir Einari Þór Jóhannssyni, einum eiganda fyrirtækisins, að húsið sé í þokkalegu standi. Þar sé engan raka að finna og gluggar meira og minna heilir, en eitthvað þurfi þó að lagfæra, til að mynda skipta um gler. Fram kemur að kaupverðið hafi verið 300 milljónir króna. Fyrirtæki Einars rekur Hótel Önnu á jörðinni Moldnúpi undir Eyjafjöllum og tvö hótel á Skógum, Hótel Skógá og Hótel Skógafoss. Héraðsskólinn á Skógum var byggður eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar, og var tekinn í notkun árið 1949. Skólahald lagðist af árið 1999, og húsið hefur staðið að miklu leyti autt síðan. Skógasafn hefur haft umsjón með byggingunni samkvæmt samningi við fyrri eigandann, ríkið, og þá hefur húsið verið leigt út undir hótelrekstur að sumri til með hléum. Þá hefur húsið meðal annars verið leigt út til kvikmyndaverkefna. Rangárþing eystra Hótel á Íslandi Skóla- og menntamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá þessu. Haft er eftir Einari Þór Jóhannssyni, einum eiganda fyrirtækisins, að húsið sé í þokkalegu standi. Þar sé engan raka að finna og gluggar meira og minna heilir, en eitthvað þurfi þó að lagfæra, til að mynda skipta um gler. Fram kemur að kaupverðið hafi verið 300 milljónir króna. Fyrirtæki Einars rekur Hótel Önnu á jörðinni Moldnúpi undir Eyjafjöllum og tvö hótel á Skógum, Hótel Skógá og Hótel Skógafoss. Héraðsskólinn á Skógum var byggður eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar, og var tekinn í notkun árið 1949. Skólahald lagðist af árið 1999, og húsið hefur staðið að miklu leyti autt síðan. Skógasafn hefur haft umsjón með byggingunni samkvæmt samningi við fyrri eigandann, ríkið, og þá hefur húsið verið leigt út undir hótelrekstur að sumri til með hléum. Þá hefur húsið meðal annars verið leigt út til kvikmyndaverkefna.
Rangárþing eystra Hótel á Íslandi Skóla- og menntamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira