Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 25. desember 2024 17:19 Slökkviliðsmenn í Úkraínu slást við elda í orkuvinnslu í Dnipropetrovsk héraði. AP Rússar gerðu umfangsmiklar loftárásir á orkuinnviði víða um Úkraínu í morgun og er fyrir vikið víða rafmagnslaust í landinu í dag jóladag. Rússneskt yfirvöld segja að árásinni hafi verið beint gegn lykilinnviðum í landinu og að vel hafi tekist til. Úkraínuforseti segir tímasetningu árásarinnar ómannúðlega. Um er að ræða þrettándu árás Rússa á orkuinnviði Úkraínu á árinu, samkvæmt stærsta orkufyrirtæki landsins DTEK. „Putín valdi jóladag sérstaklega til þess að gera þessa árás. Gæti eitthvað verið ómannúðlega?“ spurði Selenskí á X reikning sínum í dag. Every massive Russian strike requires time for preparation. It is never a spontaneous decision. It is a deliberate choice – not only of targets but also of timing and date.Today, Putin deliberately chose Christmas for an attack. What could be more inhumane? Over 70 missiles,… pic.twitter.com/GMD8rTomoX— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) December 25, 2024 Að minnsta kosti einn lést í árásinni í Dnipro héraði í Úkraínu. Þar urðu um 150 byggingar fyrir truflunum í húshitun. Þá voru um 500 þúsund manns án húshitunar í Kharkiv héraði. Minnst einn lést og þrír slösuðust í Rússlandi vegna dróna sem skotinn var niður fyrir ofan borgina Vladikavkaz. Talið er að sprengingin hafi átt sér stað fyrir utan verslunarmiðstöðina Alania. Skutu niður 59 Úkraínska dróna Rússneska varnarmálaráðuneytið sagði í morgun að 59 úkraínskir drónar hefðu verið skotnir niður yfir Rússlandi, það er í Belgorod, Voronezh, Kursk, Bryansk og Tambov héruðum. Ekki var minnst á slysið í Vladikavkaz í yfirlýsingunni. Fjórir voru drepnir í Úkraínskum sprengjuárásum í rússnesku borginni Lgov í Kursk héraði, samkvæmt Alexander Khinshtein héraðsstjóra. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira
Um er að ræða þrettándu árás Rússa á orkuinnviði Úkraínu á árinu, samkvæmt stærsta orkufyrirtæki landsins DTEK. „Putín valdi jóladag sérstaklega til þess að gera þessa árás. Gæti eitthvað verið ómannúðlega?“ spurði Selenskí á X reikning sínum í dag. Every massive Russian strike requires time for preparation. It is never a spontaneous decision. It is a deliberate choice – not only of targets but also of timing and date.Today, Putin deliberately chose Christmas for an attack. What could be more inhumane? Over 70 missiles,… pic.twitter.com/GMD8rTomoX— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) December 25, 2024 Að minnsta kosti einn lést í árásinni í Dnipro héraði í Úkraínu. Þar urðu um 150 byggingar fyrir truflunum í húshitun. Þá voru um 500 þúsund manns án húshitunar í Kharkiv héraði. Minnst einn lést og þrír slösuðust í Rússlandi vegna dróna sem skotinn var niður fyrir ofan borgina Vladikavkaz. Talið er að sprengingin hafi átt sér stað fyrir utan verslunarmiðstöðina Alania. Skutu niður 59 Úkraínska dróna Rússneska varnarmálaráðuneytið sagði í morgun að 59 úkraínskir drónar hefðu verið skotnir niður yfir Rússlandi, það er í Belgorod, Voronezh, Kursk, Bryansk og Tambov héruðum. Ekki var minnst á slysið í Vladikavkaz í yfirlýsingunni. Fjórir voru drepnir í Úkraínskum sprengjuárásum í rússnesku borginni Lgov í Kursk héraði, samkvæmt Alexander Khinshtein héraðsstjóra.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira