Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 12:01 Andri Nikolaysson Mateev skylmdist af mikilli snilli. Oscar J. Barroso/Europa Press via Getty Images Andri Nikolaysson Mateev er skylmingamaður ársins í níunda sinn, eftir að hafa farið upp um níutíu og fimm sæti á heimslistanum á einu ári. Skylmingakona ársins er Íslandsmeistarinn Anna Edda Gunnarsdóttir Smith, sem tók þátt á sínu öðru heimsmeistaramóti í ár. Andri stóð uppi sem sigurvegari á Viking Cup heimsbikarmótinu sem haldið var í Laugardal. Hann hafnaði í 35. sæti á Evrópumeistaramótinu í Sviss og 35. sæti á Grand Prix móti í Suður-Kóreu. Andri Nikolaysson Mateev er skylmingamaður ársins í níunda sinn.skylmingasamband íslands Enginn Íslendingur hefur náð eins góðum árangri á slíkum mótum og skilaði það karlalandsliði Íslands ellefta sæti á Evrópumeistaramótinu. Árangur Andra á árinu færði hann upp í 90. sæti af 753 keppendum á heimslistanum en hann var í 185. sæti á síðasta ári. Á styrkleikalista evrópska skylmingasambandsins er Andri í 35. sæti. Anna Edda var valin skylmingakona ársins í fjórða sinn. Hún varð Íslandsmeistari i kvennaflokki og fékk bronsverðlaun í keppni kvenna með höggsverði á Reykjavíkurleikunum í byrjun árs 2024. Anna Edda var valin skylmingakona ársins í fjórða sinn.skylmingasamband íslands Þá tók hún einnig þátt í sínu öðru heimsmeistaramóti þegar hún keppti fyrir Íslands hönd í skylmingum með höggsverði á HM í Sádi-Arabíu. „Hún er án efa ein efnilegasta skylmingakona Íslands og hefur mikla möguleika í að ná langt í framtíðinni,“ segir Nikolay Ivanov Mateev, forseti Skylmingasambands Íslands. Skylmingar Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Andri stóð uppi sem sigurvegari á Viking Cup heimsbikarmótinu sem haldið var í Laugardal. Hann hafnaði í 35. sæti á Evrópumeistaramótinu í Sviss og 35. sæti á Grand Prix móti í Suður-Kóreu. Andri Nikolaysson Mateev er skylmingamaður ársins í níunda sinn.skylmingasamband íslands Enginn Íslendingur hefur náð eins góðum árangri á slíkum mótum og skilaði það karlalandsliði Íslands ellefta sæti á Evrópumeistaramótinu. Árangur Andra á árinu færði hann upp í 90. sæti af 753 keppendum á heimslistanum en hann var í 185. sæti á síðasta ári. Á styrkleikalista evrópska skylmingasambandsins er Andri í 35. sæti. Anna Edda var valin skylmingakona ársins í fjórða sinn. Hún varð Íslandsmeistari i kvennaflokki og fékk bronsverðlaun í keppni kvenna með höggsverði á Reykjavíkurleikunum í byrjun árs 2024. Anna Edda var valin skylmingakona ársins í fjórða sinn.skylmingasamband íslands Þá tók hún einnig þátt í sínu öðru heimsmeistaramóti þegar hún keppti fyrir Íslands hönd í skylmingum með höggsverði á HM í Sádi-Arabíu. „Hún er án efa ein efnilegasta skylmingakona Íslands og hefur mikla möguleika í að ná langt í framtíðinni,“ segir Nikolay Ivanov Mateev, forseti Skylmingasambands Íslands.
Skylmingar Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira