Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. desember 2024 20:14 Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, fór á kostum. Viðreisn/Skjáskot Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, stal senunni á síðustu tónleikum Jólagesta Björgvins Halldórssonar á laugardaginn. Guðmundur ofpeppaðist að eigin sögn og reif sig á kassann á meðan hann söng lagið I Want It That Way, eftir Backstreet Boys, ásamt karlakórnum Esju. „Það er eitthvað sem að gerist þegar að við erum saman karlakórinn. Þá á maður það til að ofpeppast í söngnum. Við vorum með í fyrra líka og þetta voru lokatónleikarnir og þá náttúrulega fer maður alla leið og við skemmtum okkur alltaf ótrúlega vel. Okkur finnst það hápunkturinn á árinu.“ Að sögn Guðmundar hefur hann fengið gífurlega jákvæð viðbrögð við gjörningnum. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að neðan fór Guðmundur svo sannarlega á kostum. Voru þessi tilþrif skipulögð fyrir fram? „Það var gríðarlega mikil hvatning frá kórstjóranum okkar áður en við fórum upp á svið að það myndi ekki skaða ef það væri smá nekt. Hann var búinn að hvetja okkur alla og sagði að það væri allt í lagi að sýna smá hold. Jólatónleikar mættu alveg við því. Það var nú ekki sama svarið frá öllum í kórnum, mér skilst að ég hafi verið eini sem svaraði kallinu. Ég er bara mjög hlýðinn maður og þegar mér er skipað af mínum listræna yfirmanni um að gera eitthvað þá auðvitað hlýði ég því,“ segir Guðmundur einkar kíminn. Þrettán ára dóttir Guðmundar hafi þó ekki verið eins ánægð með gjörninginn og margir aðrir. „Hún var á æfingu og hún var búin að biðja mig vinsamlegast um að fara helst ekki niður á hnén og jafnvel að hoppa minna en það var ekkert minnst á að sýna hold. Svo þetta var allt innan þeirra marka sem mér var uppálagt.“ Jól Tónleikar á Íslandi Kórar Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
„Það er eitthvað sem að gerist þegar að við erum saman karlakórinn. Þá á maður það til að ofpeppast í söngnum. Við vorum með í fyrra líka og þetta voru lokatónleikarnir og þá náttúrulega fer maður alla leið og við skemmtum okkur alltaf ótrúlega vel. Okkur finnst það hápunkturinn á árinu.“ Að sögn Guðmundar hefur hann fengið gífurlega jákvæð viðbrögð við gjörningnum. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að neðan fór Guðmundur svo sannarlega á kostum. Voru þessi tilþrif skipulögð fyrir fram? „Það var gríðarlega mikil hvatning frá kórstjóranum okkar áður en við fórum upp á svið að það myndi ekki skaða ef það væri smá nekt. Hann var búinn að hvetja okkur alla og sagði að það væri allt í lagi að sýna smá hold. Jólatónleikar mættu alveg við því. Það var nú ekki sama svarið frá öllum í kórnum, mér skilst að ég hafi verið eini sem svaraði kallinu. Ég er bara mjög hlýðinn maður og þegar mér er skipað af mínum listræna yfirmanni um að gera eitthvað þá auðvitað hlýði ég því,“ segir Guðmundur einkar kíminn. Þrettán ára dóttir Guðmundar hafi þó ekki verið eins ánægð með gjörninginn og margir aðrir. „Hún var á æfingu og hún var búin að biðja mig vinsamlegast um að fara helst ekki niður á hnén og jafnvel að hoppa minna en það var ekkert minnst á að sýna hold. Svo þetta var allt innan þeirra marka sem mér var uppálagt.“
Jól Tónleikar á Íslandi Kórar Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira