Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2024 17:03 Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us. Jose Perez/Bauer-Griffin/GC Images Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six þar sem Flaa segist hafa deilt gömlu viðtali sínu við leikkonuna frá árinu 2016 einfaldlega vegna þess að hún hafi verið nýbúin að sjá myndina. Í viðtalinu var Lively afar óþægileg við Flaa og virtist bregðast hin versta við þegar Flaa óskaði henni til hamingju með óléttuna. Greint var frá því um helgina að Lively hefði lagt fram kvörtun gegn Baldoni og hefði nú í undirbúningi lögsókn gegn honum fyrir meint kynferðislegt áreiti og áróðursherferð sem hún segir Baldoni hafa blásið til í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Markmiðið hafi verið að sverta ímynd hennar og grafa undan trúverðugleika hennar, að sögn Lively ef ske kynni að hún myndi gera ásakanir sínar opinberar. Blaðamaðurinn Flaa segist hafa verið í áfalli að frétta af málinu. Það hafi verið tilviljun að hún hafi rifjað upp sitt viðtal á sama tíma og Baldoni hafi staðið fyrir þessari meintu áróðursherferð. „Ég birti myndbandið eftir að hafa séð myndina...mér líkaði ekki við hana. Ég átti slæma reynslu af samskiptum við Blake Lively og á þessum tíma hafði ég fengið nóg af Hollywood þannig að ég hafði ekki lengur áhyggjur af því að verða slaufað, þannig ég ákvað að birta þetta myndband.“ Flaa segir myndbandið af viðtalinu tala sínu máli. Lively hafi verið óþægileg þar óháð máli þeirra Baldoni. Fregnir af málinu bárust strax í ágúst þegar Baldoni og Lively tóku þátt í markaðsstarfi vegna myndarinnar í sitthvoru lagi. Hollywood Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Tengdar fréttir Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. 19. ágúst 2024 15:10 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six þar sem Flaa segist hafa deilt gömlu viðtali sínu við leikkonuna frá árinu 2016 einfaldlega vegna þess að hún hafi verið nýbúin að sjá myndina. Í viðtalinu var Lively afar óþægileg við Flaa og virtist bregðast hin versta við þegar Flaa óskaði henni til hamingju með óléttuna. Greint var frá því um helgina að Lively hefði lagt fram kvörtun gegn Baldoni og hefði nú í undirbúningi lögsókn gegn honum fyrir meint kynferðislegt áreiti og áróðursherferð sem hún segir Baldoni hafa blásið til í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Markmiðið hafi verið að sverta ímynd hennar og grafa undan trúverðugleika hennar, að sögn Lively ef ske kynni að hún myndi gera ásakanir sínar opinberar. Blaðamaðurinn Flaa segist hafa verið í áfalli að frétta af málinu. Það hafi verið tilviljun að hún hafi rifjað upp sitt viðtal á sama tíma og Baldoni hafi staðið fyrir þessari meintu áróðursherferð. „Ég birti myndbandið eftir að hafa séð myndina...mér líkaði ekki við hana. Ég átti slæma reynslu af samskiptum við Blake Lively og á þessum tíma hafði ég fengið nóg af Hollywood þannig að ég hafði ekki lengur áhyggjur af því að verða slaufað, þannig ég ákvað að birta þetta myndband.“ Flaa segir myndbandið af viðtalinu tala sínu máli. Lively hafi verið óþægileg þar óháð máli þeirra Baldoni. Fregnir af málinu bárust strax í ágúst þegar Baldoni og Lively tóku þátt í markaðsstarfi vegna myndarinnar í sitthvoru lagi.
Hollywood Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Tengdar fréttir Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. 19. ágúst 2024 15:10 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. 19. ágúst 2024 15:10