Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2024 17:03 Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us. Jose Perez/Bauer-Griffin/GC Images Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six þar sem Flaa segist hafa deilt gömlu viðtali sínu við leikkonuna frá árinu 2016 einfaldlega vegna þess að hún hafi verið nýbúin að sjá myndina. Í viðtalinu var Lively afar óþægileg við Flaa og virtist bregðast hin versta við þegar Flaa óskaði henni til hamingju með óléttuna. Greint var frá því um helgina að Lively hefði lagt fram kvörtun gegn Baldoni og hefði nú í undirbúningi lögsókn gegn honum fyrir meint kynferðislegt áreiti og áróðursherferð sem hún segir Baldoni hafa blásið til í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Markmiðið hafi verið að sverta ímynd hennar og grafa undan trúverðugleika hennar, að sögn Lively ef ske kynni að hún myndi gera ásakanir sínar opinberar. Blaðamaðurinn Flaa segist hafa verið í áfalli að frétta af málinu. Það hafi verið tilviljun að hún hafi rifjað upp sitt viðtal á sama tíma og Baldoni hafi staðið fyrir þessari meintu áróðursherferð. „Ég birti myndbandið eftir að hafa séð myndina...mér líkaði ekki við hana. Ég átti slæma reynslu af samskiptum við Blake Lively og á þessum tíma hafði ég fengið nóg af Hollywood þannig að ég hafði ekki lengur áhyggjur af því að verða slaufað, þannig ég ákvað að birta þetta myndband.“ Flaa segir myndbandið af viðtalinu tala sínu máli. Lively hafi verið óþægileg þar óháð máli þeirra Baldoni. Fregnir af málinu bárust strax í ágúst þegar Baldoni og Lively tóku þátt í markaðsstarfi vegna myndarinnar í sitthvoru lagi. Hollywood Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Tengdar fréttir Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. 19. ágúst 2024 15:10 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six þar sem Flaa segist hafa deilt gömlu viðtali sínu við leikkonuna frá árinu 2016 einfaldlega vegna þess að hún hafi verið nýbúin að sjá myndina. Í viðtalinu var Lively afar óþægileg við Flaa og virtist bregðast hin versta við þegar Flaa óskaði henni til hamingju með óléttuna. Greint var frá því um helgina að Lively hefði lagt fram kvörtun gegn Baldoni og hefði nú í undirbúningi lögsókn gegn honum fyrir meint kynferðislegt áreiti og áróðursherferð sem hún segir Baldoni hafa blásið til í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Markmiðið hafi verið að sverta ímynd hennar og grafa undan trúverðugleika hennar, að sögn Lively ef ske kynni að hún myndi gera ásakanir sínar opinberar. Blaðamaðurinn Flaa segist hafa verið í áfalli að frétta af málinu. Það hafi verið tilviljun að hún hafi rifjað upp sitt viðtal á sama tíma og Baldoni hafi staðið fyrir þessari meintu áróðursherferð. „Ég birti myndbandið eftir að hafa séð myndina...mér líkaði ekki við hana. Ég átti slæma reynslu af samskiptum við Blake Lively og á þessum tíma hafði ég fengið nóg af Hollywood þannig að ég hafði ekki lengur áhyggjur af því að verða slaufað, þannig ég ákvað að birta þetta myndband.“ Flaa segir myndbandið af viðtalinu tala sínu máli. Lively hafi verið óþægileg þar óháð máli þeirra Baldoni. Fregnir af málinu bárust strax í ágúst þegar Baldoni og Lively tóku þátt í markaðsstarfi vegna myndarinnar í sitthvoru lagi.
Hollywood Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Tengdar fréttir Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. 19. ágúst 2024 15:10 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Sjá meira
Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. 19. ágúst 2024 15:10
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp