Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. desember 2024 07:29 Sprengjunni virðist hafa verið komið fyrir í litlu mótorhjóli sem hafði verið lagt við inngang blokkarinnar. AP Photo Rússneskur hershöfðingi, Igor Kirillov, var drepinn í Moskvu í morgun þegar sprengja sprakk um leið og hann kom út úr íbúðabyggingu í höfuðborginni. Kirillov fór fyrir þeirri deild hersins sem sér um varnir gegn geislamengunar og efnahernaðar en í gær gáfu Úkraínumenn út ákæru gegn honum þar sem hann er sakaður um stríðsglæpi fyrir að hafa fyrirskipað notkun á ólöglegum efnavopnum í stríðinu í Úkraínu. Leyniþjónusta Úkraínumanna staðhæfir að Rússar hafi notað efnavopn í Úkraínu í að minnsta kosti fimm þúsund skipti, og að Kirillov hafi gefið grænt ljóst á notkun þeirra. Um tvö þúsund úkraínskir hermenn eru sagðir hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir slíkar árásir og tveir eru sagðir hafa látist. Áður en ákæran hafði verið gefin út höfðu vestræn ríki þegar sett hann á lista þeirra sem beittir hafa verið efnahagsþvingunum, vegna þáttöku hans í hinum meinta efnavopnahernaði. Kirillov var í gær ákærður fyrir stríðsglæpi í Úkraínu fyrir að fyrirskipa notkun ólöglegra efnavopna.AP Hershöfðinginn var að koma út úr húsi í morgun þegar sprengja sem falin var í litlu mótorhjóli sem hafði verið lagt við innganginn sprakk með þeim afleiðingum að hann lét samstundis lífið og aðstoðarmaður hans einnig. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Rússneski herinn skaut í morgun nærri því hundrað eldflaugum og rúmlega tvö hundruð drónum að Úkraínu. Árásin beindist að miklu leyti að orkuinnviðum ríkisins, eins og svo margar árásir hafa gert áður, en þessi þykir hafa verið einstaklega umfangsmikil. 13. desember 2024 10:26 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Kirillov fór fyrir þeirri deild hersins sem sér um varnir gegn geislamengunar og efnahernaðar en í gær gáfu Úkraínumenn út ákæru gegn honum þar sem hann er sakaður um stríðsglæpi fyrir að hafa fyrirskipað notkun á ólöglegum efnavopnum í stríðinu í Úkraínu. Leyniþjónusta Úkraínumanna staðhæfir að Rússar hafi notað efnavopn í Úkraínu í að minnsta kosti fimm þúsund skipti, og að Kirillov hafi gefið grænt ljóst á notkun þeirra. Um tvö þúsund úkraínskir hermenn eru sagðir hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir slíkar árásir og tveir eru sagðir hafa látist. Áður en ákæran hafði verið gefin út höfðu vestræn ríki þegar sett hann á lista þeirra sem beittir hafa verið efnahagsþvingunum, vegna þáttöku hans í hinum meinta efnavopnahernaði. Kirillov var í gær ákærður fyrir stríðsglæpi í Úkraínu fyrir að fyrirskipa notkun ólöglegra efnavopna.AP Hershöfðinginn var að koma út úr húsi í morgun þegar sprengja sem falin var í litlu mótorhjóli sem hafði verið lagt við innganginn sprakk með þeim afleiðingum að hann lét samstundis lífið og aðstoðarmaður hans einnig.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Rússneski herinn skaut í morgun nærri því hundrað eldflaugum og rúmlega tvö hundruð drónum að Úkraínu. Árásin beindist að miklu leyti að orkuinnviðum ríkisins, eins og svo margar árásir hafa gert áður, en þessi þykir hafa verið einstaklega umfangsmikil. 13. desember 2024 10:26 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Rússneski herinn skaut í morgun nærri því hundrað eldflaugum og rúmlega tvö hundruð drónum að Úkraínu. Árásin beindist að miklu leyti að orkuinnviðum ríkisins, eins og svo margar árásir hafa gert áður, en þessi þykir hafa verið einstaklega umfangsmikil. 13. desember 2024 10:26