Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 21:06 Dönsku stelpurnar eru komnar í úrslitaleikinn á öðru Evrópumótinu í röð. Getty/Andrea Kareth Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta en þetta varð ljóst eftir að Danir unnu Frakka í seinni undanúrslitaleik kvöldsins. Fyrr í kvöld hafði norska liðið unnið átta marka mun á Ungverjum en þær dönsku unnu tveggja marka sigur á heimsmeisturum Frakka, 24-22. Þetta verður annað Evrópumótið í röð þar sem Noregur og Danmörk spila um gullið en Noregur vann úrslitaleikinn fyrir tveimur árum. Anne Mette Hansen var mjög öflug í dönsku sókninni með sjö mörk og sex stoðsendingar. Anna Kristensen var líka frábær í marki danska liðsins í kvöld og varð 43 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var öðrum fremur besti maður vallarins enda varði hún alls 16 skot í leiknum þar af eitt víti. Mie Höjlund skoraði fimm mörk þar á meðal markið sem gulltryggði sigurinn. Pauletta Foppa var markahæst hjá Frökkum með fjögur mörk. Vörn og markvarsla voru í fyrirrúmi í upphafi leiksins og fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir rúmar þrjár mínútur. Það mark kom úr víti og var danskt. Danir voru síðan enn 1-0 yfir þegar rúmar fimm mínútur voru búnar af leiknum. Fyrsta mark Frakka kom ekki fyrr en eftir fimm mínútur og 45 sekúndur. Dönsku stelpurnar voru með frumkvæðið í hálfleiknum, komust í 4-2, 10-7 og voru 13-11 yfir í hálfleik. Danska liðið skoraði fyrsta mark seinni hálfleiks og þá skoruðu Frakkar ekki fyrsta markið sitt fyrr en eftir tvær mínútur og 40 sekúndur. Danska liðið skoraði ekki í tíu mínútum og Frakkar náði að jafna metin í 14-14 á meðan. Danska liðið hristi þetta af sér og fimm mörk í röð kom liðinu aftur í frábæra stöðu, 19-14 yfir. Þær frönsku gáfust ekki upp og minnkuðu muninn niður í tvö mörk á lokakaflanum en nær komust þær ekki. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Fyrr í kvöld hafði norska liðið unnið átta marka mun á Ungverjum en þær dönsku unnu tveggja marka sigur á heimsmeisturum Frakka, 24-22. Þetta verður annað Evrópumótið í röð þar sem Noregur og Danmörk spila um gullið en Noregur vann úrslitaleikinn fyrir tveimur árum. Anne Mette Hansen var mjög öflug í dönsku sókninni með sjö mörk og sex stoðsendingar. Anna Kristensen var líka frábær í marki danska liðsins í kvöld og varð 43 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var öðrum fremur besti maður vallarins enda varði hún alls 16 skot í leiknum þar af eitt víti. Mie Höjlund skoraði fimm mörk þar á meðal markið sem gulltryggði sigurinn. Pauletta Foppa var markahæst hjá Frökkum með fjögur mörk. Vörn og markvarsla voru í fyrirrúmi í upphafi leiksins og fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir rúmar þrjár mínútur. Það mark kom úr víti og var danskt. Danir voru síðan enn 1-0 yfir þegar rúmar fimm mínútur voru búnar af leiknum. Fyrsta mark Frakka kom ekki fyrr en eftir fimm mínútur og 45 sekúndur. Dönsku stelpurnar voru með frumkvæðið í hálfleiknum, komust í 4-2, 10-7 og voru 13-11 yfir í hálfleik. Danska liðið skoraði fyrsta mark seinni hálfleiks og þá skoruðu Frakkar ekki fyrsta markið sitt fyrr en eftir tvær mínútur og 40 sekúndur. Danska liðið skoraði ekki í tíu mínútum og Frakkar náði að jafna metin í 14-14 á meðan. Danska liðið hristi þetta af sér og fimm mörk í röð kom liðinu aftur í frábæra stöðu, 19-14 yfir. Þær frönsku gáfust ekki upp og minnkuðu muninn niður í tvö mörk á lokakaflanum en nær komust þær ekki.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira