Lítill Verstappen á leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 11:02 Max Verstappen og Kelly Piquet eru mjög lukkuleg þessa dagana. Hann orðinn enn einu sinni heimsmeistari og þau eiga von á sínu fyrsta barni. @maxverstappen1 Max Verstappen, heimsmeistarinn í formúlu 1, er að verða faðir. Hann tryggði sér á dögunum fjórða heimsmeistaratitilinn í röð og tilkynnti síðan um barnalán sitt í dag. Hinn 27 ára gamli Verstappen og 35 ára kærasta hans, Kelly Piquet, eiga von á barni saman. Þetta kom fram í samfélagsmiðlafærslu frá parinu. „Lítill Verstappen-Piquet á leiðinni. Við gætum ekki verið hamingjusamari með þetta litla kraftaverk,“ skrifuðu þau. Þetta er fyrsta barn Verstappen en þó ekki fyrsta barn Kelly Piquet. Árið 2019 eignaðist hún dóttur með fyrrum formúlu 1 ökumanninum Daniil Kvyat. Verstappen og Piquet urðu par árið 2021. Hann varð heimsmeistari í fyrsta sinn sama ár. Lokakeppni formúlu 1 tímabilsins fer fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Max Verstappen (@maxverstappen1) Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Verstappen og 35 ára kærasta hans, Kelly Piquet, eiga von á barni saman. Þetta kom fram í samfélagsmiðlafærslu frá parinu. „Lítill Verstappen-Piquet á leiðinni. Við gætum ekki verið hamingjusamari með þetta litla kraftaverk,“ skrifuðu þau. Þetta er fyrsta barn Verstappen en þó ekki fyrsta barn Kelly Piquet. Árið 2019 eignaðist hún dóttur með fyrrum formúlu 1 ökumanninum Daniil Kvyat. Verstappen og Piquet urðu par árið 2021. Hann varð heimsmeistari í fyrsta sinn sama ár. Lokakeppni formúlu 1 tímabilsins fer fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Max Verstappen (@maxverstappen1)
Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira