Flatur strúktúr gekk ekki upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2024 13:57 Ný stjórn WIFT á Íslandi. WIFT á Íslandi María Sigríður Halldórsdóttir hefur tekið formennsku WIFT á Íslandi eftir að stjórnin starfaði með flötum strúktúr án formanns í eitt ár. Fyrirkomulagið þótti ekki ganga upp. WIFT er alþjóðlegt félag kvenna í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð og myndbandsmiðlum, hvort sem það er bak við myndavélina eða fyrir framan hana. WIFT á Ísland var stofnað árið 2006 og er ekki rekið í hagnaðarskyni. „Í félaginu eru einstaklingar sem eru með ástríðu fyrir faginu og vill WIFT leggja áherslu á þátttöku og valdeflingu meðlima á öllum stigum ferils þeirra innan fagsins. WIFT vilja styðja við konur og kvár í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð á Íslandi og hvetjum öll að ganga í félagið,“ segir í tilkynningu. „Markmið WIFT er að íslensk kvikmynda-og sjónvarpsgerð, bæði fyrir framan og aftan myndavélina endurspegli samfélagið okkar með öllum sínum fjölbreytileika. Það mun veita sterkari frásagnir ásamt fjölbreytt blæbrigði í sjónarhornum, hvetjandi fyrirmyndir og eflir lýðræði og samheldni í samfélaginu okkar. WIFT á Íslandi vill skapa samfélag þar sem er sanngjarnt og aðgengilegt fyrir öll.“ Á aðalfundi WIFT á Íslandi þann 15. nóvember síðastliðinn var María Sigríður kjörin formaður. Aðrir í stjórn eru gjaldkerinn Ylfa Þöll Ólafsdóttir, stjórnarmeðlimirnir Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Lína Thoroddsen og Ríkey Konráðs, og varakonurnar Guðrún Daníelsdóttir og Rebekka A. Ingimundardóttir. „Í lok síðasta árs kynnti WIFT á Íslandi nýja stjórn með flötum strúktúr sem tilraun til eins árs. Tilraunin var að hafa ekki einn formann heldur stjórn með forystu sem starfar sem ein heild. Þetta stjórnarform náði ekki tilætluðum árangri.“ Á aðalfundinum var einnig farið yfir síðasta starfsár WIFT. Í samstarfi við Stockfish Film Festival var WIFT móttaka í Bíó Paradís. Fólki af öllum „kynjum var boðið að koma til þess að skála fyrir 18 ára starfsemi WIFT á Íslandi og virkja tengslanet sín. „Viðburðurinn gekk vonum framar og var betri mæting en von var um. WIFT varð aðstandandi Kvennaárs 2025 en aðstandendur Kvennaárs 2025 eru á fjórða tug samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks. Tilgangur þess er að leggja fram og fylgja eftir kröfum í þremur flokkum um launajafnrétti, ólaunaða vinnu og kynbundið ofbeldi, ásamt því að flétta saman baráttu fjölbreyttra félaga. WIFT er búið að skuldbinda sig til þess að taka þátt í dagskrá Kvennaárs 2025 með einhverjum hætti, með viðburði eða herferð á næsta ári undir formerkjum Kvennaárs ásamt því að vera með fulltrúa í stjórn Kvennaárs,“ segir í tilkynningu. Stjórn WIFT á Íslandi sendi frá sér eftirfarandi grein en hún var einnig send inn sem athugasemd við fjárlagafrumvarpið og bréf til Lilju Alfreðsdóttur. „Það má nefna að á aðalfundi fögnuðu fundargestir því að breytingu á niðurskurð á fjárlögum til kvikmyndasjóðs og var rætt hvort greinin og athugasemdir um niðurskurð haft áhrif.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Jafnréttismál Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Sjá meira
WIFT er alþjóðlegt félag kvenna í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð og myndbandsmiðlum, hvort sem það er bak við myndavélina eða fyrir framan hana. WIFT á Ísland var stofnað árið 2006 og er ekki rekið í hagnaðarskyni. „Í félaginu eru einstaklingar sem eru með ástríðu fyrir faginu og vill WIFT leggja áherslu á þátttöku og valdeflingu meðlima á öllum stigum ferils þeirra innan fagsins. WIFT vilja styðja við konur og kvár í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð á Íslandi og hvetjum öll að ganga í félagið,“ segir í tilkynningu. „Markmið WIFT er að íslensk kvikmynda-og sjónvarpsgerð, bæði fyrir framan og aftan myndavélina endurspegli samfélagið okkar með öllum sínum fjölbreytileika. Það mun veita sterkari frásagnir ásamt fjölbreytt blæbrigði í sjónarhornum, hvetjandi fyrirmyndir og eflir lýðræði og samheldni í samfélaginu okkar. WIFT á Íslandi vill skapa samfélag þar sem er sanngjarnt og aðgengilegt fyrir öll.“ Á aðalfundi WIFT á Íslandi þann 15. nóvember síðastliðinn var María Sigríður kjörin formaður. Aðrir í stjórn eru gjaldkerinn Ylfa Þöll Ólafsdóttir, stjórnarmeðlimirnir Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Lína Thoroddsen og Ríkey Konráðs, og varakonurnar Guðrún Daníelsdóttir og Rebekka A. Ingimundardóttir. „Í lok síðasta árs kynnti WIFT á Íslandi nýja stjórn með flötum strúktúr sem tilraun til eins árs. Tilraunin var að hafa ekki einn formann heldur stjórn með forystu sem starfar sem ein heild. Þetta stjórnarform náði ekki tilætluðum árangri.“ Á aðalfundinum var einnig farið yfir síðasta starfsár WIFT. Í samstarfi við Stockfish Film Festival var WIFT móttaka í Bíó Paradís. Fólki af öllum „kynjum var boðið að koma til þess að skála fyrir 18 ára starfsemi WIFT á Íslandi og virkja tengslanet sín. „Viðburðurinn gekk vonum framar og var betri mæting en von var um. WIFT varð aðstandandi Kvennaárs 2025 en aðstandendur Kvennaárs 2025 eru á fjórða tug samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks. Tilgangur þess er að leggja fram og fylgja eftir kröfum í þremur flokkum um launajafnrétti, ólaunaða vinnu og kynbundið ofbeldi, ásamt því að flétta saman baráttu fjölbreyttra félaga. WIFT er búið að skuldbinda sig til þess að taka þátt í dagskrá Kvennaárs 2025 með einhverjum hætti, með viðburði eða herferð á næsta ári undir formerkjum Kvennaárs ásamt því að vera með fulltrúa í stjórn Kvennaárs,“ segir í tilkynningu. Stjórn WIFT á Íslandi sendi frá sér eftirfarandi grein en hún var einnig send inn sem athugasemd við fjárlagafrumvarpið og bréf til Lilju Alfreðsdóttur. „Það má nefna að á aðalfundi fögnuðu fundargestir því að breytingu á niðurskurð á fjárlögum til kvikmyndasjóðs og var rætt hvort greinin og athugasemdir um niðurskurð haft áhrif.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Jafnréttismál Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Sjá meira