Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. desember 2024 21:24 Haukur og Bryndís giftu sig í Dómkirkjunni á laugardag. Bryndís Ýrr Pálsdóttir, lögfræðingur hjá Arion banka, og Haukur Harðarson, upplýsingafulltrúi bandaríska sendiráðsins á Íslandi, giftu sig á laugardaginn í Dómkirkjunni. Nýbökuðu hjónin búa á Seltjarnarnesi og þekkja vel til í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Haukur er gallharður KR-ingur og Bryndís er dóttir Páls Kolbeinssonar, körfuboltagoðsagnar hjá vesturbæjarfélaginu. Mikill stjörnufans var í brúðkaupinu, Stebbi Hilmars söng fyrir hjónin þegar þau stigu sinn fyrsta dans og svo kitluður bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson líka raddböndin. Jón og Haukur voru nágrannar á Seltjarnarnesinu í nokkurn tíma. Bryndís og Haukur eiga tvö börn, soninn Arnar Pál sem gekk með þeim út kirkjugólfið að athöfn lokinni og Andreu Guðrúnu sem var í fangi föður síns. Dansinn dunaði svo í brúðkaupsveislunni langt fram á nótt. Haukur er landsmönnum vel kunnugur en hann var lengi vel íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu áður en hann hætti 2021 og fór til Samkeppniseftirlitsins. Nú er hann kominn í bandaríska sendiráðið. Bryndís hefur verið lögfræðingur hjá Arion banka frá 2022 en var þar áður hjá Verði, Stjörnunni ehf. og Kvikubanka. Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Haukur Harðarson íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu er horfinn af skjánum í bili að minnsta kosti. Haukur hefur tekið við starfi sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. 22. júní 2021 13:10 Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Nýbökuðu hjónin búa á Seltjarnarnesi og þekkja vel til í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Haukur er gallharður KR-ingur og Bryndís er dóttir Páls Kolbeinssonar, körfuboltagoðsagnar hjá vesturbæjarfélaginu. Mikill stjörnufans var í brúðkaupinu, Stebbi Hilmars söng fyrir hjónin þegar þau stigu sinn fyrsta dans og svo kitluður bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson líka raddböndin. Jón og Haukur voru nágrannar á Seltjarnarnesinu í nokkurn tíma. Bryndís og Haukur eiga tvö börn, soninn Arnar Pál sem gekk með þeim út kirkjugólfið að athöfn lokinni og Andreu Guðrúnu sem var í fangi föður síns. Dansinn dunaði svo í brúðkaupsveislunni langt fram á nótt. Haukur er landsmönnum vel kunnugur en hann var lengi vel íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu áður en hann hætti 2021 og fór til Samkeppniseftirlitsins. Nú er hann kominn í bandaríska sendiráðið. Bryndís hefur verið lögfræðingur hjá Arion banka frá 2022 en var þar áður hjá Verði, Stjörnunni ehf. og Kvikubanka.
Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Haukur Harðarson íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu er horfinn af skjánum í bili að minnsta kosti. Haukur hefur tekið við starfi sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. 22. júní 2021 13:10 Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Haukur Harðarson íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu er horfinn af skjánum í bili að minnsta kosti. Haukur hefur tekið við starfi sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. 22. júní 2021 13:10
Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30