„Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. nóvember 2024 20:00 Á morgun verður kostið til Alþingis okkar Íslendinga. Sigurður Ingi verður þar í eldlínunni fyrir hönd Framsóknarflokksins. Sindri Sindrason leit við á hliðarheimili Sigurðar Inga Jóhannssonar í vikunni og fékk sér morgunbolla með formanni Framsóknarflokksins. Ráðherra í dag, en það gæti breyst í kosningunum á morgun. Sigurður býr í fallegum húsi rétt hjá Flúðum en á einnig íbúð í Reykjavík þar sem Sindri hitti stjórnmálamanninn. Þegar þeir ræddu saman voru þrír dagar í kosningar. „Fylgið hefur ekki verið nægilega gott í könnunum en við höfum séð vaxandi stuðning í kosningabaráttunni. Ég er vongóðu enn þá og það eru nokkrir mikilvægir dagar eftir,“ segir Sigurður. „Við lofuðum hlutum árið 2021 og höfum komið því öllu í framkvæmd, fólk ætti að horfa á það. Fólk ætti að kjósa okkur því að við höfum náð verðbólgunni niður,“ segir Sigurður og nefnir til fleiri kosningarmál Framsóknar en Sigurður snýr sér næst af útlendingaumræðunni. „Við höfum verið svolítið pirruð yfir þessari útlendingaumræðu. Við höfum aðallega verið að tala við Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkinn í málinu og fá þau til að hætta að tala um þetta á sitthvorum kantinum. Frekar að reyna vinna þetta. Við náðum því í janúar á þessu ári og ríkisstjórnin kom fram með plan,“ segir Sigurður og bendir hann á að útgjöldin í málaflokknum hafi lækkað um tíu milljarða. „Í raun segi ég bara, tökum á þessu af mannúð. Það eru vandamál, það eru áskoranir og tökum á þeim. En ekki halda því fram að þetta sé stórkostlegt vandamál. Ekki öfgar og ekki tala niður til fólks.“ Hann vill meina að nauðsynlegt sé að hafa miðjustjórn hér á landi. „Við verðum að hafa miðjustjórn. Annað hvort miðju til hægri eða miðju til vinstri. Og án okkar verður ekki til miðjustjórn,“ segir Sigurður en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Klippa: Ísland í dag - Morgunkaffi til Sigurðar Inga Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Sigurður býr í fallegum húsi rétt hjá Flúðum en á einnig íbúð í Reykjavík þar sem Sindri hitti stjórnmálamanninn. Þegar þeir ræddu saman voru þrír dagar í kosningar. „Fylgið hefur ekki verið nægilega gott í könnunum en við höfum séð vaxandi stuðning í kosningabaráttunni. Ég er vongóðu enn þá og það eru nokkrir mikilvægir dagar eftir,“ segir Sigurður. „Við lofuðum hlutum árið 2021 og höfum komið því öllu í framkvæmd, fólk ætti að horfa á það. Fólk ætti að kjósa okkur því að við höfum náð verðbólgunni niður,“ segir Sigurður og nefnir til fleiri kosningarmál Framsóknar en Sigurður snýr sér næst af útlendingaumræðunni. „Við höfum verið svolítið pirruð yfir þessari útlendingaumræðu. Við höfum aðallega verið að tala við Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkinn í málinu og fá þau til að hætta að tala um þetta á sitthvorum kantinum. Frekar að reyna vinna þetta. Við náðum því í janúar á þessu ári og ríkisstjórnin kom fram með plan,“ segir Sigurður og bendir hann á að útgjöldin í málaflokknum hafi lækkað um tíu milljarða. „Í raun segi ég bara, tökum á þessu af mannúð. Það eru vandamál, það eru áskoranir og tökum á þeim. En ekki halda því fram að þetta sé stórkostlegt vandamál. Ekki öfgar og ekki tala niður til fólks.“ Hann vill meina að nauðsynlegt sé að hafa miðjustjórn hér á landi. „Við verðum að hafa miðjustjórn. Annað hvort miðju til hægri eða miðju til vinstri. Og án okkar verður ekki til miðjustjórn,“ segir Sigurður en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Klippa: Ísland í dag - Morgunkaffi til Sigurðar Inga
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira