Sækja óvænt og hratt að Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2024 14:00 Fylgst með átökum í Idlib-héraði í Sýrlandi í dag. AP/Ghaith Alsayed Uppreisnarmenn og vígahópar gerðu í gær umfangsmiklar árásir á hersveitir Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, og aðrar sveitir sem styðja hann vestur af borginni Aleppo í Idlib-héraði í gær. Útlit er fyrir að hóparnir hafi lagt undir sig stórt svæði við borgina og að sóknin hafi náð að jaðri borgarinnar. Þetta er í fyrsta sinn í nokkur ár sem hóparnir gera árás af þessari stærðargráðu og lítur yfir fyrir að hún hafi komið Assad-liðum í opna skjöldu. Árásin hélt svo áfram í morgun og er útlit fyrir að þeir hafi náð enn meiri árangri. Uppreisnarmennirnir eru sagðir hafa lagt hald á þó nokkra skrið- og bryndreka. #Syria: footage of rebel forces literally breaking through regime defenses to the southwest of the town of Saraqib in #Idlib. pic.twitter.com/xLxWuLetv5— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) November 28, 2024 Hóparnir sem koma að sókninni segjast hafa hernumið að minnsta kosti fimmtán þorp í jaðri Aleppo, eina herstöð og handsamað fjölda hermanna. Þá hafa fregnir borist af því að nokkrir háttsettir yfirmenn í sýrlenska hernum hafi verið felldir í árásinni og íranskur herforingi sömuleiðis en Byltingarvörður Írans hefur stutt dyggilega við bakið á Assad í gegnum árin, auk vígamanna Hezbollah og Rússa. Uppreisnar- og vígamenn notuðu fjölda sjálfsprengidróna við árásina í gær. لقطات جميلة من سلاح الرعب #كتائب_شاهين وهي تغير على آلة القتل والإجرام https://t.co/TDt0XdJo1E pic.twitter.com/eXeI9GiW7Z— Mohamad Waheed KHELLO (@Moha19993mmed) November 28, 2024 Sóknin er leidd af sveitum Hayat Tahrir al-Sham, eða HTS, sem er í einföldu máli sagt vígahópur sem tengdist á árum áður al-Qaeda og hét þá Nusra Front. Hópurinn er nú talinn sá stærsti af uppreisnarhópum í Sýrlandi. Áhugasamir geta lesið frekar um HTS á vef Center For Strategic & International Studies. Áhugasamir geta séð grófa mynd af stöðunni við Aleppo á korti, hér á vef Liveuamap. Árásum Assad-liða gegn uppreisnarhópum í norðvesturhluta Sýrlands hefur fjölgað nokkuð á undanförnum vikum. Á sama tíma hafa bandamenn Assad í Hezbollah haft öðrum hlutum að hneppa í Líbanon en vopnahlé var staðfest milli Ísarel og Líbanon í gær, sama dag og árásirnar í grennd Aleppo hófust. Sjá einnig: Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Talið er að margir vígamenn Hezbollah haldi til í tveimur bæjum nærri Aleppo, sem uppreisnarhóparnir eru nú mjög nærri, samkvæmt heimildarmönnum Reuters. Í gær birtu uppreisnarmenn myndir af líki manns sem á að vera rússneskur sérsveitarmaður og birtu þeir einnig myndir af vopnum sem þeir sögðust hafa tekið af rússneskum hermönnum. Rebels might not know it, but they've got 🇷🇺 SSO kit here, so either dead or got out in a hurry #Aleppo #Syria- Zenitco'd AK-74(M) w/ suppressor & ELCAN SpecterDR, etc- EURO-ish AR-15 w/ Perst-3, Optic, Mini Suppressor, etc.- Late Mod. MP-446 - Made "RG" Anti Drone Gun pic.twitter.com/D9Ra0W6oKx— Cᴀʟɪʙʀᴇ Oʙsᴄᴜʀᴀ (@CalibreObscura) November 27, 2024 More evidence of Russian losses from Syria today, an FPV drone squad was overrun and killed. pic.twitter.com/iy5slWvaO4— Kyle Glen (@KyleJGlen) November 28, 2024 Day 2 of the rebel offensive in #Syria.Today rebels opened a second front in #Idlib, trying to advance to their former stronghold of Saraqib. Drone footage shows regime soldiers abandoning their positions in the town of Dadikh under heavy fire. pic.twitter.com/xosQubkJkq— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) November 28, 2024 Sýrland Íran Hernaður Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í nokkur ár sem hóparnir gera árás af þessari stærðargráðu og lítur yfir fyrir að hún hafi komið Assad-liðum í opna skjöldu. Árásin hélt svo áfram í morgun og er útlit fyrir að þeir hafi náð enn meiri árangri. Uppreisnarmennirnir eru sagðir hafa lagt hald á þó nokkra skrið- og bryndreka. #Syria: footage of rebel forces literally breaking through regime defenses to the southwest of the town of Saraqib in #Idlib. pic.twitter.com/xLxWuLetv5— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) November 28, 2024 Hóparnir sem koma að sókninni segjast hafa hernumið að minnsta kosti fimmtán þorp í jaðri Aleppo, eina herstöð og handsamað fjölda hermanna. Þá hafa fregnir borist af því að nokkrir háttsettir yfirmenn í sýrlenska hernum hafi verið felldir í árásinni og íranskur herforingi sömuleiðis en Byltingarvörður Írans hefur stutt dyggilega við bakið á Assad í gegnum árin, auk vígamanna Hezbollah og Rússa. Uppreisnar- og vígamenn notuðu fjölda sjálfsprengidróna við árásina í gær. لقطات جميلة من سلاح الرعب #كتائب_شاهين وهي تغير على آلة القتل والإجرام https://t.co/TDt0XdJo1E pic.twitter.com/eXeI9GiW7Z— Mohamad Waheed KHELLO (@Moha19993mmed) November 28, 2024 Sóknin er leidd af sveitum Hayat Tahrir al-Sham, eða HTS, sem er í einföldu máli sagt vígahópur sem tengdist á árum áður al-Qaeda og hét þá Nusra Front. Hópurinn er nú talinn sá stærsti af uppreisnarhópum í Sýrlandi. Áhugasamir geta lesið frekar um HTS á vef Center For Strategic & International Studies. Áhugasamir geta séð grófa mynd af stöðunni við Aleppo á korti, hér á vef Liveuamap. Árásum Assad-liða gegn uppreisnarhópum í norðvesturhluta Sýrlands hefur fjölgað nokkuð á undanförnum vikum. Á sama tíma hafa bandamenn Assad í Hezbollah haft öðrum hlutum að hneppa í Líbanon en vopnahlé var staðfest milli Ísarel og Líbanon í gær, sama dag og árásirnar í grennd Aleppo hófust. Sjá einnig: Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Talið er að margir vígamenn Hezbollah haldi til í tveimur bæjum nærri Aleppo, sem uppreisnarhóparnir eru nú mjög nærri, samkvæmt heimildarmönnum Reuters. Í gær birtu uppreisnarmenn myndir af líki manns sem á að vera rússneskur sérsveitarmaður og birtu þeir einnig myndir af vopnum sem þeir sögðust hafa tekið af rússneskum hermönnum. Rebels might not know it, but they've got 🇷🇺 SSO kit here, so either dead or got out in a hurry #Aleppo #Syria- Zenitco'd AK-74(M) w/ suppressor & ELCAN SpecterDR, etc- EURO-ish AR-15 w/ Perst-3, Optic, Mini Suppressor, etc.- Late Mod. MP-446 - Made "RG" Anti Drone Gun pic.twitter.com/D9Ra0W6oKx— Cᴀʟɪʙʀᴇ Oʙsᴄᴜʀᴀ (@CalibreObscura) November 27, 2024 More evidence of Russian losses from Syria today, an FPV drone squad was overrun and killed. pic.twitter.com/iy5slWvaO4— Kyle Glen (@KyleJGlen) November 28, 2024 Day 2 of the rebel offensive in #Syria.Today rebels opened a second front in #Idlib, trying to advance to their former stronghold of Saraqib. Drone footage shows regime soldiers abandoning their positions in the town of Dadikh under heavy fire. pic.twitter.com/xosQubkJkq— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) November 28, 2024
Sýrland Íran Hernaður Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira