Hefur Ben Simmons náð botninum? Siggeir Ævarsson skrifar 24. nóvember 2024 07:00 Margir hafa sett stórt spurningamerki við skotstíl Ben Simmons í gegnum tíðina EPA-EFE/JASON SZENES SHUTTERSTOCK OUT Ben Simmons hefur ekki átt sjö dagana sæla í NBA deildinni um langa hríð en tilþrif hans í leik Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers í fyrradag hafa farið eins og eldur í sinu um internetið. Simmons, sem lék aðeins 15 leiki á síðasta tímabili vegna meiðsla, átti ekki tilþrif leiksins þegar hann klikkaði úr galopnu færi undir körfunni og var raunar ekki nálægt því að setja boltann ofan í körfuna eða nálægt hringnum heilt yfir. Fyrr í vikunni kom myndband á netið sem áhorfandi virðist hafa tekið upp á síma á hliðarlínunni meðan Nets hituðu upp, þar sem Simmons klikkaði úr hverju einasta skoti sem hann tók. Simmons, sem valinn var fyrstur í nýliðavalinu 2018 og valinn nýliði ársins 2019 virtist eiga bjarta framtíð fyrir sér í deildinni. Hann lék ekkert tímabilið 2021/22 vegna bakmeiðsla og hefur síðan þá varla verið svipur hjá sjón. Vilja sumir spekingar meina að augnablikið sem breytti öllu hafi verið þegar hann hætti við galopna troðslu í leik sjö gegn Hawks vorið 2021. Síðan þá hefur Simmons leikið aðeins 69 leiki og skorað um sex stig að meðaltali. Á þeim sjö árum tímabilum sem hann hefur verið í deildinni hefur hann aðeins tekið 36 þriggjastiga skot og sett niður fimm. Á síðustu þremur árum hefur hann aðeins reynt tvö, og sett niður núll. NBA Körfubolti Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Simmons, sem lék aðeins 15 leiki á síðasta tímabili vegna meiðsla, átti ekki tilþrif leiksins þegar hann klikkaði úr galopnu færi undir körfunni og var raunar ekki nálægt því að setja boltann ofan í körfuna eða nálægt hringnum heilt yfir. Fyrr í vikunni kom myndband á netið sem áhorfandi virðist hafa tekið upp á síma á hliðarlínunni meðan Nets hituðu upp, þar sem Simmons klikkaði úr hverju einasta skoti sem hann tók. Simmons, sem valinn var fyrstur í nýliðavalinu 2018 og valinn nýliði ársins 2019 virtist eiga bjarta framtíð fyrir sér í deildinni. Hann lék ekkert tímabilið 2021/22 vegna bakmeiðsla og hefur síðan þá varla verið svipur hjá sjón. Vilja sumir spekingar meina að augnablikið sem breytti öllu hafi verið þegar hann hætti við galopna troðslu í leik sjö gegn Hawks vorið 2021. Síðan þá hefur Simmons leikið aðeins 69 leiki og skorað um sex stig að meðaltali. Á þeim sjö árum tímabilum sem hann hefur verið í deildinni hefur hann aðeins tekið 36 þriggjastiga skot og sett niður fimm. Á síðustu þremur árum hefur hann aðeins reynt tvö, og sett niður núll.
NBA Körfubolti Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira