Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar 22. nóvember 2024 07:30 Núna eru sumar búðir með útsölu sem kallast:Svartir föstudagar. Þar getur þú sparað pening. Núna vilja íslensk stjórnvöldloka réttinda-gæslu fatlaðs fólks. Þá spara stjórnvöld pening. Þess vegna segir sumt fólkað stjórnvöld bjóði upp áSvarta föstudaga. Hér er texti á auðlesnu málium það sem stjórnvöld eru að gera: Hvað er að gerast? Á Íslandi er margt fólksem vinnur fyrir fatlað fólk. Til dæmis er skrifstofasem passar upp á öryggiog réttindi fatlaðs fólks. Þessi skrifstofa er mikilvægfyrir Ísland. Þessi skrifstofa kallast:Réttinda-gæsla fatlaðs fólks. Nú vilja stjórnvöld á Íslandiloka réttinda-gæslunni. Stjórnvöld á Íslandieru ekki búin að láta fatlað fólk vitahvað mun gerastþegar réttinda-gæslan lokar. Þetta er hræðilegtfyrir Ísland. Margt fólk mótmælir þessu,bæði fatlað fólk og ófatlað fólk. Einn hópur fatlaðs fólks segir:Þetta er mjög alvarlegt mál. Þessi hópur er félagmeð fötluðu fólkisem er með þroskahömlunog skyldar fatlanir.Þetta félag heitir Átak. Átak berst fyrir þvíað fatlað fólk eigi gott líf. Án réttinda-gæslu er það erfiðara. Hvað þarf að gera? Átak krefst þess að: ● Stjórnvöld leysi málið STRAX. ● Stjórnvöld láti fatlað fólk vita STRAXhvernig þau ætla að leysa málið. Stjórnvöld mega ekki taka ákvarðanirum öryggi og réttindifatlaðs fólkssem gera líf fatlaðs fólksflóknara og erfiðaraen það er í dag. Það brýtur samning Sameinuðu þjóðanna. Skilaboð frá Átaki: Mannréttindi fatlaðs fólks skipta máli. EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR! Höfundur er formaður Átaks Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon Skoðun Magnús Karl: Fyrsta flokks kennari, fyrsta flokks rektor Þorri Geir Rúnarsson Skoðun Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Er seinnivélin komin? Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Magnús Karl: Fyrsta flokks kennari, fyrsta flokks rektor Þorri Geir Rúnarsson skrifar Skoðun Er seinnivélin komin? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lokað á lausnir í leikskólamálum Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr skrifar Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Hver er hin raunverulega barátta Bandaríkjastjórnar? Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson skrifar Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Skoðun Áhrif gervigreindar á störf tæknimenntaðra Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Er ég nægilega gott foreldri? Daðey Albertsdóttir,Ásgerður Arna Sófusdóttir skrifar Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson skrifar Skoðun Upplýst ákvörðun er sterkasta vopn félagsfólks VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Um náttúrulögmál og aftengingu Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Styðjum barnafjölskyldur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Sjá meira
Núna eru sumar búðir með útsölu sem kallast:Svartir föstudagar. Þar getur þú sparað pening. Núna vilja íslensk stjórnvöldloka réttinda-gæslu fatlaðs fólks. Þá spara stjórnvöld pening. Þess vegna segir sumt fólkað stjórnvöld bjóði upp áSvarta föstudaga. Hér er texti á auðlesnu málium það sem stjórnvöld eru að gera: Hvað er að gerast? Á Íslandi er margt fólksem vinnur fyrir fatlað fólk. Til dæmis er skrifstofasem passar upp á öryggiog réttindi fatlaðs fólks. Þessi skrifstofa er mikilvægfyrir Ísland. Þessi skrifstofa kallast:Réttinda-gæsla fatlaðs fólks. Nú vilja stjórnvöld á Íslandiloka réttinda-gæslunni. Stjórnvöld á Íslandieru ekki búin að láta fatlað fólk vitahvað mun gerastþegar réttinda-gæslan lokar. Þetta er hræðilegtfyrir Ísland. Margt fólk mótmælir þessu,bæði fatlað fólk og ófatlað fólk. Einn hópur fatlaðs fólks segir:Þetta er mjög alvarlegt mál. Þessi hópur er félagmeð fötluðu fólkisem er með þroskahömlunog skyldar fatlanir.Þetta félag heitir Átak. Átak berst fyrir þvíað fatlað fólk eigi gott líf. Án réttinda-gæslu er það erfiðara. Hvað þarf að gera? Átak krefst þess að: ● Stjórnvöld leysi málið STRAX. ● Stjórnvöld láti fatlað fólk vita STRAXhvernig þau ætla að leysa málið. Stjórnvöld mega ekki taka ákvarðanirum öryggi og réttindifatlaðs fólkssem gera líf fatlaðs fólksflóknara og erfiðaraen það er í dag. Það brýtur samning Sameinuðu þjóðanna. Skilaboð frá Átaki: Mannréttindi fatlaðs fólks skipta máli. EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR! Höfundur er formaður Átaks
Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson Skoðun
Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar
Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson Skoðun