Gafst upp á að læra frönskuna Valur Páll Eiríksson skrifar 21. nóvember 2024 16:46 Styrmir Snær hefur það gott í atvinnumennskunni í Belgíu en illa gengur að læra frönskuna. Vísir/Sigurjón Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. „Það er mjög kalt. Ég hef ekki verið vanur þessu undanfarið en það er alltaf gott að koma heim í kuldann,“ segir Styrmir Snær. Hann er á sínu öðru ári með liði Belfius Mons-Hainaut í Belgíu og líkar lífið vel þar ytra. „Það er mjög gott. Það er hlýrra heldur en hér. Það hefur gengið vel undanfarið og allt mjög gott,“ segir Styrmir sem hefur aðlagast belgísku deildinni vel. „Maður er farinn að þekkja getustigið þarna úti. Við höfum gert betur en í fyrra. Við erum með sama þjálfarann og erum með betra lið núna en í fyrra. Það gengur vel,“ segir Styrmir sem þykir gott að halda kyrru fyrir þar í landi eftir að hafa verið á flakki milli Þorlákshafnar og Davidson-háskólans í Bandaríkjunum árin á undan. Klippa: Gengur illa að ná frönskunni „Þetta er í fyrsta skipti í einhver fjögur ár sem ég er í sama liðinu tvö ár í röð. Það er gott að ná smá festu og byggja ofan á þetta,“ segir Styrmir. Félagið er staðsett í Vallóníu sem er í frönskumælandi hluta Belgíu. Óhætt er að segja að Styrmi gangi betur innan vallar en að læra frönskuna. „Maður þurfti að fara að sjá um sjálfan sig. Maður er búinn að vera að læra frönskuna. Það er erfitt tungumál og ég held við bara við íslenskuna og enskuna,“ segir Styrmir sem hefur í raun gefist upp á því að læra málið. „Ég kann að segja hæ og nei og bæ. En ég læt það bara nægja.“ Ísland mætir Ítalíu í Laugardalshöll annað kvöld í þriðja leik liðsins í undankeppni EM á næsta ári. Liðin mætast svo ytra eftir helgi. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
„Það er mjög kalt. Ég hef ekki verið vanur þessu undanfarið en það er alltaf gott að koma heim í kuldann,“ segir Styrmir Snær. Hann er á sínu öðru ári með liði Belfius Mons-Hainaut í Belgíu og líkar lífið vel þar ytra. „Það er mjög gott. Það er hlýrra heldur en hér. Það hefur gengið vel undanfarið og allt mjög gott,“ segir Styrmir sem hefur aðlagast belgísku deildinni vel. „Maður er farinn að þekkja getustigið þarna úti. Við höfum gert betur en í fyrra. Við erum með sama þjálfarann og erum með betra lið núna en í fyrra. Það gengur vel,“ segir Styrmir sem þykir gott að halda kyrru fyrir þar í landi eftir að hafa verið á flakki milli Þorlákshafnar og Davidson-háskólans í Bandaríkjunum árin á undan. Klippa: Gengur illa að ná frönskunni „Þetta er í fyrsta skipti í einhver fjögur ár sem ég er í sama liðinu tvö ár í röð. Það er gott að ná smá festu og byggja ofan á þetta,“ segir Styrmir. Félagið er staðsett í Vallóníu sem er í frönskumælandi hluta Belgíu. Óhætt er að segja að Styrmi gangi betur innan vallar en að læra frönskuna. „Maður þurfti að fara að sjá um sjálfan sig. Maður er búinn að vera að læra frönskuna. Það er erfitt tungumál og ég held við bara við íslenskuna og enskuna,“ segir Styrmir sem hefur í raun gefist upp á því að læra málið. „Ég kann að segja hæ og nei og bæ. En ég læt það bara nægja.“ Ísland mætir Ítalíu í Laugardalshöll annað kvöld í þriðja leik liðsins í undankeppni EM á næsta ári. Liðin mætast svo ytra eftir helgi. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira