Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2024 07:27 Drengur leitar að einhverju nýtilegu í rusli í Zawaida á Gasa. AP/Abdel Kareem Hana Ráðist var gegn bílalest 109 flutningabifreiða á vegum Sameinuðu þjóðanna í gær, sem voru að flytja hjálpargögn til Gasa. Ökumenn 97 bíla voru neyddir til að afhenda byssumönnum hjálpargögnin skömmu eftir að hafa ekið um Karem Shalom hliðið. Samkvæmt BBC hafa vitni lýst því að árásarmennirnir hafi verið grímuklæddir og vopnaðir skotvopnum og handsprengjum. Philippe Lazzarini, framkvæmdastjóri Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA), tjáði sig ekki um það í gær hverjir hefðu staðið að verki en sagði algjört hrun lög og reglu á svæðinu hafa gert það ómögulegt að athafna sig þar. Um það bil tvær milljónir íbúa Gasa reiða sig á neyðaraðstoð og UNRWA segir vondar aðstæður munu versna enn frekar ef meiri aðstoð berst ekki á svæðið á næstu dögum og vikum. Varað hefur við hungursneyð á norðurhluta Gasa. Lazzarini segir aðstæður núna þannig að bílalestir fái enga fylgd og að gengi og fjölskyldur berjist um að nýta sér öll aðföng á suðurhluta svæðisins. Aðstæður séu orðnar ómögulegar. Þá hafi hundruð manna reynt að ráðast inn í miðstöð UNRWA í Khan Younis til að freista þess að komast yfir matvæli. Ísraelsher stendur enn í stóraðgerðum á Gasa og tugir hafa verið drepnir á síðustu dögum. UNRWA sakar stjórnvöld í Ísrael um áframhaldandi andvaraleysi gagnvart ástandinu á svæðinu og neyð íbúa. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Samkvæmt BBC hafa vitni lýst því að árásarmennirnir hafi verið grímuklæddir og vopnaðir skotvopnum og handsprengjum. Philippe Lazzarini, framkvæmdastjóri Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA), tjáði sig ekki um það í gær hverjir hefðu staðið að verki en sagði algjört hrun lög og reglu á svæðinu hafa gert það ómögulegt að athafna sig þar. Um það bil tvær milljónir íbúa Gasa reiða sig á neyðaraðstoð og UNRWA segir vondar aðstæður munu versna enn frekar ef meiri aðstoð berst ekki á svæðið á næstu dögum og vikum. Varað hefur við hungursneyð á norðurhluta Gasa. Lazzarini segir aðstæður núna þannig að bílalestir fái enga fylgd og að gengi og fjölskyldur berjist um að nýta sér öll aðföng á suðurhluta svæðisins. Aðstæður séu orðnar ómögulegar. Þá hafi hundruð manna reynt að ráðast inn í miðstöð UNRWA í Khan Younis til að freista þess að komast yfir matvæli. Ísraelsher stendur enn í stóraðgerðum á Gasa og tugir hafa verið drepnir á síðustu dögum. UNRWA sakar stjórnvöld í Ísrael um áframhaldandi andvaraleysi gagnvart ástandinu á svæðinu og neyð íbúa.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira