Bjarki og Rósa orðin hjón Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. nóvember 2024 15:27 Bjarki Bergmann og Rósa Signý giftu sig um helgina. Hún var í glæsilegum silkibrúðarkjól og hann í svörtum jakkafötum. Bjarki Bergmann Gunnlaugsson og Rósa Signý Gísladóttir giftu sig um helgina. Bjarki er annar af tveimur umboðsmönnum og eigendum Total Football sem hann stofnaði árið 2012 með tvíburarbróður sínum, Arnari Gunnlaugssyni; Arnóri Guðjohnsen og Magnúsi Agnari Magnússyni. Þar áður spilaði hann fótbolta við góðan orðstír og lék meðal annars með ÍA, KR, Nürnberg, Molde og Preston. Rósa Signý Gísladóttir er doktor í sálfræðilegum málvísindum, dósent við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og vísindamaður við Íslenska erfðagreiningu þar sem hún hefur meðal annars rannsakað tónheyrn og taktvísi Íslendinga. Bjarki og Rósa hafa verið saman í töluverðan tíma, í það minnsta segir í greininni „Samstíga tvíburar sem setja fjölskylduna í fyrsta sætið“ í DV árið 2006 að þau „hafi verið saman í þó nokkuð langan tíma og eru eitt flottasta parlandsins.“ Ragnar Ísleifur Bragason, athafnastjóri hjá Siðmennt og leikskáld, gifti hjónin ef marka má myndina sem Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2, birti af þeim hjónum. Hér má sjá hjónin hlusta á athafnastjórann Ragnar Ísleif segja eitthvað skemmtilegt. Þá lét Hjörtur Hjartarson, Skagamaður og fyrrverandi fótboltamaður, sig heldur ekki vanta. Hjörtur með tvíburunum, Arnari og Bjarka. Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Barnalán hjá Arnari Gunnlaugs og Maríu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eiga von á barni í byrjun næsta árs. María tilkynnti óléttuna á samfélagsmiðlum og að þau ættu von á stúlku. 21. nóvember 2023 21:10 Ellismellurinn: Arnar og Bjarki fyrir tuttugu árum Í Ellismellinum í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi var farið tuttugu ár aftur í tímann þegar hús var tekið á Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. 13. ágúst 2012 13:45 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Bjarki er annar af tveimur umboðsmönnum og eigendum Total Football sem hann stofnaði árið 2012 með tvíburarbróður sínum, Arnari Gunnlaugssyni; Arnóri Guðjohnsen og Magnúsi Agnari Magnússyni. Þar áður spilaði hann fótbolta við góðan orðstír og lék meðal annars með ÍA, KR, Nürnberg, Molde og Preston. Rósa Signý Gísladóttir er doktor í sálfræðilegum málvísindum, dósent við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og vísindamaður við Íslenska erfðagreiningu þar sem hún hefur meðal annars rannsakað tónheyrn og taktvísi Íslendinga. Bjarki og Rósa hafa verið saman í töluverðan tíma, í það minnsta segir í greininni „Samstíga tvíburar sem setja fjölskylduna í fyrsta sætið“ í DV árið 2006 að þau „hafi verið saman í þó nokkuð langan tíma og eru eitt flottasta parlandsins.“ Ragnar Ísleifur Bragason, athafnastjóri hjá Siðmennt og leikskáld, gifti hjónin ef marka má myndina sem Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2, birti af þeim hjónum. Hér má sjá hjónin hlusta á athafnastjórann Ragnar Ísleif segja eitthvað skemmtilegt. Þá lét Hjörtur Hjartarson, Skagamaður og fyrrverandi fótboltamaður, sig heldur ekki vanta. Hjörtur með tvíburunum, Arnari og Bjarka.
Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Barnalán hjá Arnari Gunnlaugs og Maríu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eiga von á barni í byrjun næsta árs. María tilkynnti óléttuna á samfélagsmiðlum og að þau ættu von á stúlku. 21. nóvember 2023 21:10 Ellismellurinn: Arnar og Bjarki fyrir tuttugu árum Í Ellismellinum í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi var farið tuttugu ár aftur í tímann þegar hús var tekið á Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. 13. ágúst 2012 13:45 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00
Barnalán hjá Arnari Gunnlaugs og Maríu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eiga von á barni í byrjun næsta árs. María tilkynnti óléttuna á samfélagsmiðlum og að þau ættu von á stúlku. 21. nóvember 2023 21:10
Ellismellurinn: Arnar og Bjarki fyrir tuttugu árum Í Ellismellinum í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi var farið tuttugu ár aftur í tímann þegar hús var tekið á Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. 13. ágúst 2012 13:45