Frelsaði húsgögn Brynhildar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. nóvember 2024 07:35 Soffía Dögg gjörbreytti stofunni hennar Brynhildar. Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. „Stóra breytingin inni í rýminu var auðvitað að mála bæði loft og veggi. Það er alltaf auðveldasta leiðin til þess að ná inn gríðarlegri breytingu. En þar að auki freslaði ég húsgögnin frá veggjunum, og það breytti öllu,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Skreytum hús - Stofa í Hafnarfirði Í stofunni fyrir breytingar var stór U-sófi og skenkur upp við vegginn, við það myndaðist hálfgerður gangur í rýminu, og þrengdi að húsgögnunum. Soffía ákvað að skipti sófanum út fyrir tvo minni og færði skenkinn inn í borðstofuna. „Eftir að hafa sett inn stóra mottu og setja tvö staka sófa andspænis hvor öðrum þá varð rýmið allt annað,“ segir Soffía. Soffía Dögg leyfði öllum mununum hennar Brynhildar að njóta sín í hillum í stofunni og gerði það stofuna hlýlegri. Litapallettan er hlýleg og nýtískuleg. „Þetta var alveg gríðarlega skemmtilegt verkefni og rými. Óvenju mikið af fallegum skrautmunum og nánast ekkert slíkt sem ég tók með mér inn í verkið, það er sjalgæft. Svo var eitthvað við þetta að hreinlega taka húsgögnin frá veggjunum, svo einfalt en samt svo áhrifamikið.“ Skreytum hús Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
„Stóra breytingin inni í rýminu var auðvitað að mála bæði loft og veggi. Það er alltaf auðveldasta leiðin til þess að ná inn gríðarlegri breytingu. En þar að auki freslaði ég húsgögnin frá veggjunum, og það breytti öllu,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Skreytum hús - Stofa í Hafnarfirði Í stofunni fyrir breytingar var stór U-sófi og skenkur upp við vegginn, við það myndaðist hálfgerður gangur í rýminu, og þrengdi að húsgögnunum. Soffía ákvað að skipti sófanum út fyrir tvo minni og færði skenkinn inn í borðstofuna. „Eftir að hafa sett inn stóra mottu og setja tvö staka sófa andspænis hvor öðrum þá varð rýmið allt annað,“ segir Soffía. Soffía Dögg leyfði öllum mununum hennar Brynhildar að njóta sín í hillum í stofunni og gerði það stofuna hlýlegri. Litapallettan er hlýleg og nýtískuleg. „Þetta var alveg gríðarlega skemmtilegt verkefni og rými. Óvenju mikið af fallegum skrautmunum og nánast ekkert slíkt sem ég tók með mér inn í verkið, það er sjalgæft. Svo var eitthvað við þetta að hreinlega taka húsgögnin frá veggjunum, svo einfalt en samt svo áhrifamikið.“
Skreytum hús Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira