Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2024 10:31 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata ræðir við Sindra Sindrason í Íslandi í dag. vísir/vilhelm Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Pírata vill komast aftur á þing og helst í ríkisstjórn. Sindri Sindrason hitti þingmanninn í morgunkaffi á heimili hennar í Mosfellsbæ í Íslandi í dag í vikunni. „Ég er ekki morgunmanneskja og er mjög lengi af stað. Mér finnst ekki gaman að vakna. Ég er reyndar orðin meiri morgunmanneskja eftir að ég eignaðist lítið barn,“ segir Sunna sem á dreng sem er á fjórða aldursári. Sunna er í sambandi við pólskan mann frá Poznań. Sunna segist hafa verið lögð í einelti í æsku sem hafði mikil áhrif á hennar karakter. „Þetta situr alveg í manni. Ég var alltaf í mikilli vörn þegar ég kynntist nýjum hópi af fólki þá var ég mjög dugleg í því að reyna sanna mig og talaði bara viðstöðulaust og var alltaf að reyna slá um mig og virkaði örugglega mjög hrokafull og leiðinleg. Ég átti mjög erfitt með að eignast vini. Svo var ég heppin í háskólanum úti í Hollandi og kynntist tveimur stelpum í sitt í hvoru lagi og þær tóku svona real talk við mig þegar ég var svona tuttugu og tveggja ára. Þær sögu báðar við mig að ég væri frábær og þær dýrkuðu mig en ég yrði að hætta að vera svona mikil beygla við fólk. Þú verður að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hati þig. Alveg frá þeim tíma ákvað ég að hætta því og það bara gjörbreytti lífi mínu.“ Sunna segist vera mjög efins með það að senda drenginn sinn í grunnskóla í Mosfellsbæ þar sem hún upplifði eineltið. „Ég þarf að kynna mér þetta mjög vel og hvernig staðið er að þessu hér. En svo er ég mjög spennt að kynna mér alþjóðaskóla því á einhverjum tímapunkti förum við út. Ætli strákurinn minn sé ekki nægilega alþjóðlegur samt, en við sjáum til.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Píratar Alþingiskosningar 2024 Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira
„Ég er ekki morgunmanneskja og er mjög lengi af stað. Mér finnst ekki gaman að vakna. Ég er reyndar orðin meiri morgunmanneskja eftir að ég eignaðist lítið barn,“ segir Sunna sem á dreng sem er á fjórða aldursári. Sunna er í sambandi við pólskan mann frá Poznań. Sunna segist hafa verið lögð í einelti í æsku sem hafði mikil áhrif á hennar karakter. „Þetta situr alveg í manni. Ég var alltaf í mikilli vörn þegar ég kynntist nýjum hópi af fólki þá var ég mjög dugleg í því að reyna sanna mig og talaði bara viðstöðulaust og var alltaf að reyna slá um mig og virkaði örugglega mjög hrokafull og leiðinleg. Ég átti mjög erfitt með að eignast vini. Svo var ég heppin í háskólanum úti í Hollandi og kynntist tveimur stelpum í sitt í hvoru lagi og þær tóku svona real talk við mig þegar ég var svona tuttugu og tveggja ára. Þær sögu báðar við mig að ég væri frábær og þær dýrkuðu mig en ég yrði að hætta að vera svona mikil beygla við fólk. Þú verður að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hati þig. Alveg frá þeim tíma ákvað ég að hætta því og það bara gjörbreytti lífi mínu.“ Sunna segist vera mjög efins með það að senda drenginn sinn í grunnskóla í Mosfellsbæ þar sem hún upplifði eineltið. „Ég þarf að kynna mér þetta mjög vel og hvernig staðið er að þessu hér. En svo er ég mjög spennt að kynna mér alþjóðaskóla því á einhverjum tímapunkti förum við út. Ætli strákurinn minn sé ekki nægilega alþjóðlegur samt, en við sjáum til.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Píratar Alþingiskosningar 2024 Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira