Fundurinn hefst klukkan 8.30 og stendur til 10.30. Fundurinn er haldinn í Kaldalóni í Hörpu en er líka í beinu streymi hér að neðan. Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.
Eftirfarandi forystumenn stjórnmálaflokka hafa boðað komu sína:
- Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokkurinn
- Gísli Rafn Ólafsson, Píratar
- Jóhann Páll Jóhannsson, Samfylkingin
- Ragnar Þór Ingólfsson, Flokkur fólksins
- Sigríður Á. Andersen, Miðflokkurinn
- Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokkurinn
- Svandís Svavarsdóttir, Vinstri græn
- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn