Blóðmeramálið að kosningamáli Árni Stefán Árnason skrifar 10. nóvember 2024 22:32 Ný myndbrot, frá York Ditfurth og samstarfskonu hans Sabrinu hjá AWF-TSB, samstarfsfólki mínu við gerð fyrstu heimildamyndarinnar um blóðmeraníðið sýnir endurtekið og grimmt dýraníð. Ég er upphafsmaður íslenska blóðmeramálsins. Það er óumdeilt. Ég lagði hálfs árs vinnu í að skrifa fyrstu grein Íslandssögunnar um blóðmeraníðið á Íslandi. Það var lögfræðilega ádeila um málið. Réttarríkið á Íslandi er hins vegar á slíkum brauðfótum að engin árangur hefur náðst í málinu. Mál er að linni og hvalveiðar og blóðmeraiðnaðurinn verði bannað. Greinin leiddi af sér rannsókn York Dirtfurth og Sabrinu samstarfskonu hans. Framleidd hafa verið tvö myndbönd, sem sýna ískyggilegt dýraníð. Það vakti ekki samúð stjórnvalda. Matvælastofnun hummaði það fram af sér með fyrrverandi tusku Framsóknarflokksins, yfirdýralækninn Sigurborgu Daðadóttur, fálkaorðuhafa fyrir dýravernd, að kæra málið til lögreglu. Þá loksins þar var kært vísaði lögreglan því frá. MAST sór þar að auki af sér allir sakir fyrir meint brot á lögum um velferð dýra þó að eftirlits og héraðsdýralæknar hafi augljósa litið undan og leyft blóðmerabændum að fremja hrottalegt dýraníð. Forstjóri Mast Hrönn Ólína Jörundsdóttir er ábyrg fyrir eftirliti með velferð dýra á Íslandi. Hrönn fær rassskellingu, fyrr á þessu ári, frá Ríkisendurskoðanda, almennt um eftirlit með dýravelferð. Ríkisendurskoðandi hafði ekki kjark til að fjalla um blóðmeramálið með ótækum rökum að mínu mati. Fyrir liggur að aðeins einn flokkur á Alþingi hefur tekið málið af einhverju viti í arma sína undir forystu oddvita þess flokks, frú Ingu Sæland. Frú Inga hefur vaxið í málflutningi sínum, með réttu, fyrir þessari kosningar. Fylgisaukning staðfestir það að hún og flokkur hennar vilja vinna fyrir þá allra smæstu. - Þannig eru dýrin oft skilgreind. Kjósendur eru loksins að átta sig á því. Ég reikna með að einhverjir flokkar nýti sér nú samúð með blóðmerum og föllnum folöldum þeirra og taki málið upp sem kosningamál. Ég reikna með að einhverjir frambjóðendur átti sig á því að MAST batteríið er misheppnuð og gagnslaus stofnun í dýravernd og geri það að tillögu sinni að stofnunin verði stokkuð upp og dýravernd komið annað. Með hvaða hætti hef ég líka margstungið upp á og býð fram krafta mína í slíkri uppstokkun. Fáir hafa verið með nefið meira niðri í dýravernd undanfarinn áratug, með skrifum og í verkum. Það er komin tími til að gera dýravernd að kosningamáli, engin hefur þorað hingað til þó ég hafi stungið upp á því fyrir amk þrennar þingkosningar. Nú vil ég dýravernd upp á yfirborðið, þremur vikum fyrir kosningar og þó miklu fyrr hefði verið. Blóðmerar og fallin folöld þeirra - fyrsta grein Íslandssögunar um dýraníðið í blóðmerahaldi á Íslandi. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Blóðmerahald Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Ný myndbrot, frá York Ditfurth og samstarfskonu hans Sabrinu hjá AWF-TSB, samstarfsfólki mínu við gerð fyrstu heimildamyndarinnar um blóðmeraníðið sýnir endurtekið og grimmt dýraníð. Ég er upphafsmaður íslenska blóðmeramálsins. Það er óumdeilt. Ég lagði hálfs árs vinnu í að skrifa fyrstu grein Íslandssögunnar um blóðmeraníðið á Íslandi. Það var lögfræðilega ádeila um málið. Réttarríkið á Íslandi er hins vegar á slíkum brauðfótum að engin árangur hefur náðst í málinu. Mál er að linni og hvalveiðar og blóðmeraiðnaðurinn verði bannað. Greinin leiddi af sér rannsókn York Dirtfurth og Sabrinu samstarfskonu hans. Framleidd hafa verið tvö myndbönd, sem sýna ískyggilegt dýraníð. Það vakti ekki samúð stjórnvalda. Matvælastofnun hummaði það fram af sér með fyrrverandi tusku Framsóknarflokksins, yfirdýralækninn Sigurborgu Daðadóttur, fálkaorðuhafa fyrir dýravernd, að kæra málið til lögreglu. Þá loksins þar var kært vísaði lögreglan því frá. MAST sór þar að auki af sér allir sakir fyrir meint brot á lögum um velferð dýra þó að eftirlits og héraðsdýralæknar hafi augljósa litið undan og leyft blóðmerabændum að fremja hrottalegt dýraníð. Forstjóri Mast Hrönn Ólína Jörundsdóttir er ábyrg fyrir eftirliti með velferð dýra á Íslandi. Hrönn fær rassskellingu, fyrr á þessu ári, frá Ríkisendurskoðanda, almennt um eftirlit með dýravelferð. Ríkisendurskoðandi hafði ekki kjark til að fjalla um blóðmeramálið með ótækum rökum að mínu mati. Fyrir liggur að aðeins einn flokkur á Alþingi hefur tekið málið af einhverju viti í arma sína undir forystu oddvita þess flokks, frú Ingu Sæland. Frú Inga hefur vaxið í málflutningi sínum, með réttu, fyrir þessari kosningar. Fylgisaukning staðfestir það að hún og flokkur hennar vilja vinna fyrir þá allra smæstu. - Þannig eru dýrin oft skilgreind. Kjósendur eru loksins að átta sig á því. Ég reikna með að einhverjir flokkar nýti sér nú samúð með blóðmerum og föllnum folöldum þeirra og taki málið upp sem kosningamál. Ég reikna með að einhverjir frambjóðendur átti sig á því að MAST batteríið er misheppnuð og gagnslaus stofnun í dýravernd og geri það að tillögu sinni að stofnunin verði stokkuð upp og dýravernd komið annað. Með hvaða hætti hef ég líka margstungið upp á og býð fram krafta mína í slíkri uppstokkun. Fáir hafa verið með nefið meira niðri í dýravernd undanfarinn áratug, með skrifum og í verkum. Það er komin tími til að gera dýravernd að kosningamáli, engin hefur þorað hingað til þó ég hafi stungið upp á því fyrir amk þrennar þingkosningar. Nú vil ég dýravernd upp á yfirborðið, þremur vikum fyrir kosningar og þó miklu fyrr hefði verið. Blóðmerar og fallin folöld þeirra - fyrsta grein Íslandssögunar um dýraníðið í blóðmerahaldi á Íslandi. Höfundur er lögfræðingur.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar