Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. nóvember 2024 00:07 Moretz skartaði lista yfir áhrifamestu unglinga heims á síðasta áratug en hún á að baki glæstan feril í Hollywood. Getty Bandaríska leikkonan Chloë Grace Moretz, sem þekktust er fyrir leik sinn í kvikmyndunum Kick-Ass og Let Me In, stökk út úr skápnum þegar hún lýsti yfir stuðningi við Kamölu Harris í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á Instagram. Í færslu á Instagram segist Moretz þegar hafa skilað inn sínu atkvæði og hún hafi kosið Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata. „Það er svo mikið í húfi í þessum kosningum. Ég tel að ég ein eigi rétt á að taka ákvarðanir um minn líkama,“ segir í Instagram færslu Moretz en réttur til þungunarrofs hefur verið áberandi umræðuefni frambjóðenda í aðdraganda kosninganna. Hún segir Harris munu vernda rétt kvenna yfir eigin líkama. View this post on Instagram A post shared by Chloë Grace Moretz (@chloegmoretz) „Sem samkynhneigð kona tel ég mikla þörf á löggjöf sem verndar hinseginsamfélagið. Við þurfum á vernd að halda sem og aðgengi að þeirri þjónustu sem við þurfum og eigum skilið,“ segir í færslu Moretz. Moretz var áður í sambandi með kúltúrbarninu Brooklyn Beckham, syni David og Victoriu Beckham. Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Hinsegin Kamala Harris Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Í færslu á Instagram segist Moretz þegar hafa skilað inn sínu atkvæði og hún hafi kosið Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata. „Það er svo mikið í húfi í þessum kosningum. Ég tel að ég ein eigi rétt á að taka ákvarðanir um minn líkama,“ segir í Instagram færslu Moretz en réttur til þungunarrofs hefur verið áberandi umræðuefni frambjóðenda í aðdraganda kosninganna. Hún segir Harris munu vernda rétt kvenna yfir eigin líkama. View this post on Instagram A post shared by Chloë Grace Moretz (@chloegmoretz) „Sem samkynhneigð kona tel ég mikla þörf á löggjöf sem verndar hinseginsamfélagið. Við þurfum á vernd að halda sem og aðgengi að þeirri þjónustu sem við þurfum og eigum skilið,“ segir í færslu Moretz. Moretz var áður í sambandi með kúltúrbarninu Brooklyn Beckham, syni David og Victoriu Beckham.
Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Hinsegin Kamala Harris Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira