Maðurinn kominn upp úr fljótinu Magnús Jochum Pálsson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 3. nóvember 2024 16:59 Þyrla Landhelgisgæslunnar var send á vettvang auk straumvatnsbjörgunarmanna. Vísir/Vilhelm Maður féll út í Tungufljót í Árnessýslu skammt frá Geysi síðdegis. Lögreglan á Suðurlandi var með töluverðan viðbúnað, straumvatnsbjörgunarmenn voru sendir á vettvang og þyrla landhelgisgæslunnar var ræst út. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að búið sé að ná manninum upp úr fljótinu og hann hafi verið fluttur með sjúkrabíl af vettvangi. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um líðan hans að svo stöddu. Rannsóknardeild lögreglustjórans á suðurlandi fer með rannsókn málsins. Mikill viðbúnaður Garðar Már Garðarsson vakthafandi varðstjóri lögreglunnar á Suðurlandi sagði í samtali við fréttastofu á fimmta tímanum að straumvatnshópar frá bæði höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi hafi verið sendir á vettvang. Lögreglan hafi verið með talsverðan viðbúnað á staðnum og fjöldi björgunarsveitarmanna tekið þátt í aðgerðum. Einnig var þyrla Landhelgisgæslunnar ræst út og segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, að auk hefðbundinnar þyrluáhafnar hafi þrír björgunarsveitarmenn farið með henni. Fréttin hefur verið uppfærð. Landhelgisgæslan Lögreglumál Björgunarsveitir Bláskógabyggð Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að búið sé að ná manninum upp úr fljótinu og hann hafi verið fluttur með sjúkrabíl af vettvangi. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um líðan hans að svo stöddu. Rannsóknardeild lögreglustjórans á suðurlandi fer með rannsókn málsins. Mikill viðbúnaður Garðar Már Garðarsson vakthafandi varðstjóri lögreglunnar á Suðurlandi sagði í samtali við fréttastofu á fimmta tímanum að straumvatnshópar frá bæði höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi hafi verið sendir á vettvang. Lögreglan hafi verið með talsverðan viðbúnað á staðnum og fjöldi björgunarsveitarmanna tekið þátt í aðgerðum. Einnig var þyrla Landhelgisgæslunnar ræst út og segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, að auk hefðbundinnar þyrluáhafnar hafi þrír björgunarsveitarmenn farið með henni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Landhelgisgæslan Lögreglumál Björgunarsveitir Bláskógabyggð Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent