Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 09:47 Besti árangur í sögu Oklahoma var fimm sigrar í upphafi tímabils 2011-12, þegar liðið fór í úrslit gegn Miami Heat. Það met hefur nú verið slegið með sex sigrum í röð. Soobum Im/Getty Images Cleveland Cavaliers rétt mörðu eins stigs sigur gegn Milwaukee Bucks. Oklahoma City Thunder unnu öruggan þrettán stiga sigur gegn Los Angeles Clippers. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki í upphafi tímabils og sitja í efstu sætum austur- og vesturdeildanna. Bucks – Cavaliers 114-115 Donovan Mitchell skoraði sigurkörfuna fyrir Cleveland eftir að Isaac Okoro vann Giannis Antetokounmpo í baráttunni hinum megin og greip mikilvægt frákast. Cleveland hefur unnið sjö af sjö leikjum. Milwaukee hefur hins vegar ekki byrjað tímabilið vel, aðeins unnið einn og tapað fimm leikjum. What a PG duel in Milwaukee 🔥⌚️ DAME: 41 PTS, 9 AST, 10 3PM🕷️ SPIDA: 30 PTS, 4 AST, GAME-WINNER@cavs pull out a THRILLER to move to 7-0! pic.twitter.com/MT9iFxDPcF— NBA (@NBA) November 3, 2024 Donovan Mitchell called GAME 🗣️CLEVELAND IMPROVES TO 7-0 🔥 https://t.co/nsTg98bMeo pic.twitter.com/VJw8o3UQv2— NBA (@NBA) November 3, 2024 Clippers – Thunder 92-105 Oklahoma er að eiga bestu byrjun á tímabili í sögu félagsins. Sex sigrar og ekkert tap. Liðið spilaði við LA Lakers í nótt og vann örugglega með þrettán stigum. Að meðaltali hafa leikirnir unnist með 17,7 stigum sem verður að teljast býsna gott. Shai steal 🤝 Dort dunk 💥@OGandE Power Play of the Game pic.twitter.com/udboQGO5uB— OKC THUNDER (@okcthunder) November 3, 2024 Last time the Cavs were 6-0: 2016-17Last time the Thunder were 5-0: 2011-12Each went to the Finals in those years 🔥 pic.twitter.com/t2K7wqxmKh— NBA History (@NBAHistory) November 2, 2024 NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Bucks – Cavaliers 114-115 Donovan Mitchell skoraði sigurkörfuna fyrir Cleveland eftir að Isaac Okoro vann Giannis Antetokounmpo í baráttunni hinum megin og greip mikilvægt frákast. Cleveland hefur unnið sjö af sjö leikjum. Milwaukee hefur hins vegar ekki byrjað tímabilið vel, aðeins unnið einn og tapað fimm leikjum. What a PG duel in Milwaukee 🔥⌚️ DAME: 41 PTS, 9 AST, 10 3PM🕷️ SPIDA: 30 PTS, 4 AST, GAME-WINNER@cavs pull out a THRILLER to move to 7-0! pic.twitter.com/MT9iFxDPcF— NBA (@NBA) November 3, 2024 Donovan Mitchell called GAME 🗣️CLEVELAND IMPROVES TO 7-0 🔥 https://t.co/nsTg98bMeo pic.twitter.com/VJw8o3UQv2— NBA (@NBA) November 3, 2024 Clippers – Thunder 92-105 Oklahoma er að eiga bestu byrjun á tímabili í sögu félagsins. Sex sigrar og ekkert tap. Liðið spilaði við LA Lakers í nótt og vann örugglega með þrettán stigum. Að meðaltali hafa leikirnir unnist með 17,7 stigum sem verður að teljast býsna gott. Shai steal 🤝 Dort dunk 💥@OGandE Power Play of the Game pic.twitter.com/udboQGO5uB— OKC THUNDER (@okcthunder) November 3, 2024 Last time the Cavs were 6-0: 2016-17Last time the Thunder were 5-0: 2011-12Each went to the Finals in those years 🔥 pic.twitter.com/t2K7wqxmKh— NBA History (@NBAHistory) November 2, 2024
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira