Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 22:33 Carlos Sainz fagnaði sigri í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld. Mark Thompson/Getty Images Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, fagnaði sigri í mexíkóska kappakstrinum sem fram fór í Formúlu 1 í kvöld. Sainz hóf keppnina á ráspól og eftir að hafa misst fremsta sætið um stundarsakir snemma í keppninni kom hann sér aftur á toppinn og leiddi til loka. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, var annar stærstan hluta keppninnar, en gerði mistök undir lokin og missti Lando Norris á McLaren fram úr sér. Norris kom því annar í mark og Leclerc þriðji. Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og George Russell höfnuðu í fjórða og fimmta sæti, en heimsmeistarinn Max Verstappen þurfti að gera sér sjötta sætið að góðu eftir að hafa þurft að taka út tvær refsingar í keppninni. CARLOS SAINZ WINS THE MEXICO CITY GRAND PRIX!!! 🏆🇲🇽FERRARI MAKE IT BACK-TO-BACK WINS!! #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/YsZkarpYNe— Formula 1 (@F1) October 27, 2024 Þrátt fyrir að hafa hafnað í sjötta sæti hefur Max Verstappen en nokkuð öruggt forskot á toppi heimsmeistarakeppni ökuþóra. Hann er með 362 stig þegar fjórar keppnir eru eftir, en er nú aðeins 47 stigum á undan Lando Norris sem hefur jafnt og þétt verið að saxa á hollenska meistarann. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sainz hóf keppnina á ráspól og eftir að hafa misst fremsta sætið um stundarsakir snemma í keppninni kom hann sér aftur á toppinn og leiddi til loka. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, var annar stærstan hluta keppninnar, en gerði mistök undir lokin og missti Lando Norris á McLaren fram úr sér. Norris kom því annar í mark og Leclerc þriðji. Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og George Russell höfnuðu í fjórða og fimmta sæti, en heimsmeistarinn Max Verstappen þurfti að gera sér sjötta sætið að góðu eftir að hafa þurft að taka út tvær refsingar í keppninni. CARLOS SAINZ WINS THE MEXICO CITY GRAND PRIX!!! 🏆🇲🇽FERRARI MAKE IT BACK-TO-BACK WINS!! #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/YsZkarpYNe— Formula 1 (@F1) October 27, 2024 Þrátt fyrir að hafa hafnað í sjötta sæti hefur Max Verstappen en nokkuð öruggt forskot á toppi heimsmeistarakeppni ökuþóra. Hann er með 362 stig þegar fjórar keppnir eru eftir, en er nú aðeins 47 stigum á undan Lando Norris sem hefur jafnt og þétt verið að saxa á hollenska meistarann.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn