Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 09:01 Benoný Breki Andrésson skoraði hvorki fleiri né færri en fimm mörk fyrir KR i gær. vísir/anton Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. Benoný átti vægast sagt góðan dag í lokaumferðinni í gær er hann skoraði fimm af sj- mörkum KR gegn HK og bætti um leið markamet deildarinnar. Benoný endaði tímabilið með 21 mark, en áður hafði leikmaður mest skoraði 19 mörk á einu tímabili í efstu deild karla á Íslandi. Þó skal tekið fram að fyrra metið var sett í 22 leikja móti, en í ár, líkt og síðustu ár, leikur hvert lið 27 leiki. Það verður þó ekki tekið af Benoný að hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Til að toppa gærdaginn enn frekar nældi Benoný sér í sjaldséða einkunn í fótboltaappinu FotMob, sem heldur utan um ýmsa tölfræði leikja. Benoný fékk tíu af tíu mögulegum í einkunn fyrir leik sinn í gær, en oft hafa leikmenn skorað þrjú til fjögur mörk og lagt upp eitt til tvö til viðbótar án þess að fá fullkomna einkunn. 😱 We have a FotMob 10 rating! Benony Andresson of Icelandic club @KRreykjavik scored FIVE in today’s win over HK Kópavogs. They said it couldn’t be done… pic.twitter.com/ByWKyD4bX4— FotMob (@FotMob) October 26, 2024 „Við erum með 10 í FotMob einkunn!“ segir á opinberum X-reikningi Fotmob. „Benoný Andrésson úr íslenska liðinu KR skoraði FIMM mörk gegn HK í dag.“ „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt.“ Að neðan má sjá mörkin fimm sem Benóný skoraði í gær sem og viðtal við hann eftir leik. KR Besta deild karla Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Körfubolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Meistarar mætast Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
Benoný átti vægast sagt góðan dag í lokaumferðinni í gær er hann skoraði fimm af sj- mörkum KR gegn HK og bætti um leið markamet deildarinnar. Benoný endaði tímabilið með 21 mark, en áður hafði leikmaður mest skoraði 19 mörk á einu tímabili í efstu deild karla á Íslandi. Þó skal tekið fram að fyrra metið var sett í 22 leikja móti, en í ár, líkt og síðustu ár, leikur hvert lið 27 leiki. Það verður þó ekki tekið af Benoný að hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Til að toppa gærdaginn enn frekar nældi Benoný sér í sjaldséða einkunn í fótboltaappinu FotMob, sem heldur utan um ýmsa tölfræði leikja. Benoný fékk tíu af tíu mögulegum í einkunn fyrir leik sinn í gær, en oft hafa leikmenn skorað þrjú til fjögur mörk og lagt upp eitt til tvö til viðbótar án þess að fá fullkomna einkunn. 😱 We have a FotMob 10 rating! Benony Andresson of Icelandic club @KRreykjavik scored FIVE in today’s win over HK Kópavogs. They said it couldn’t be done… pic.twitter.com/ByWKyD4bX4— FotMob (@FotMob) October 26, 2024 „Við erum með 10 í FotMob einkunn!“ segir á opinberum X-reikningi Fotmob. „Benoný Andrésson úr íslenska liðinu KR skoraði FIMM mörk gegn HK í dag.“ „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt.“ Að neðan má sjá mörkin fimm sem Benóný skoraði í gær sem og viðtal við hann eftir leik.
KR Besta deild karla Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Körfubolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Meistarar mætast Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira