Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 10:41 Logi Einarsson leiðir listann í Norðausturkjördæmi. Vísir/Vilhelm Logi Einarsson, alþingismaður og formaður þingflokks Samfylkingarinnar, leiðir listann í Norðausturkjördæmi. Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands, er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, og fjórða sætið skipar Sindri Kristjánsson lögfræðingur. Framboðslistinn var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í Samfylkingarsalnum á Akureyri í morgun. Logi kveðst tilbúinn til þjónustu og segir að Samfylkingin haldi full sjálfstrausts í kosningabaráttuna. „Við erum tilbúin til þjónustu, fáum við til þess traust í kosningunum, eftir markvissa vinnu síðustu tvö árin undir styrkri forystu Kristrúnar Frostadóttur formanns,“ segir Logi. Framboðslistinn í heild sinni: Logi Einarsson, alþingismaður Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur RHA Sindri Kristjánsson, lögfræðingur Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri Samfylkingin Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í Samfylkingarsalnum á Akureyri í morgun. Logi kveðst tilbúinn til þjónustu og segir að Samfylkingin haldi full sjálfstrausts í kosningabaráttuna. „Við erum tilbúin til þjónustu, fáum við til þess traust í kosningunum, eftir markvissa vinnu síðustu tvö árin undir styrkri forystu Kristrúnar Frostadóttur formanns,“ segir Logi. Framboðslistinn í heild sinni: Logi Einarsson, alþingismaður Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur RHA Sindri Kristjánsson, lögfræðingur Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri
Samfylkingin Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira
Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03