Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 10:41 Logi Einarsson leiðir listann í Norðausturkjördæmi. Vísir/Vilhelm Logi Einarsson, alþingismaður og formaður þingflokks Samfylkingarinnar, leiðir listann í Norðausturkjördæmi. Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands, er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, og fjórða sætið skipar Sindri Kristjánsson lögfræðingur. Framboðslistinn var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í Samfylkingarsalnum á Akureyri í morgun. Logi kveðst tilbúinn til þjónustu og segir að Samfylkingin haldi full sjálfstrausts í kosningabaráttuna. „Við erum tilbúin til þjónustu, fáum við til þess traust í kosningunum, eftir markvissa vinnu síðustu tvö árin undir styrkri forystu Kristrúnar Frostadóttur formanns,“ segir Logi. Framboðslistinn í heild sinni: Logi Einarsson, alþingismaður Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur RHA Sindri Kristjánsson, lögfræðingur Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri Samfylkingin Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í Samfylkingarsalnum á Akureyri í morgun. Logi kveðst tilbúinn til þjónustu og segir að Samfylkingin haldi full sjálfstrausts í kosningabaráttuna. „Við erum tilbúin til þjónustu, fáum við til þess traust í kosningunum, eftir markvissa vinnu síðustu tvö árin undir styrkri forystu Kristrúnar Frostadóttur formanns,“ segir Logi. Framboðslistinn í heild sinni: Logi Einarsson, alþingismaður Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur RHA Sindri Kristjánsson, lögfræðingur Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri
Samfylkingin Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03