Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 10:41 Logi Einarsson leiðir listann í Norðausturkjördæmi. Vísir/Vilhelm Logi Einarsson, alþingismaður og formaður þingflokks Samfylkingarinnar, leiðir listann í Norðausturkjördæmi. Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands, er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, og fjórða sætið skipar Sindri Kristjánsson lögfræðingur. Framboðslistinn var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í Samfylkingarsalnum á Akureyri í morgun. Logi kveðst tilbúinn til þjónustu og segir að Samfylkingin haldi full sjálfstrausts í kosningabaráttuna. „Við erum tilbúin til þjónustu, fáum við til þess traust í kosningunum, eftir markvissa vinnu síðustu tvö árin undir styrkri forystu Kristrúnar Frostadóttur formanns,“ segir Logi. Framboðslistinn í heild sinni: Logi Einarsson, alþingismaður Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur RHA Sindri Kristjánsson, lögfræðingur Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri Samfylkingin Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í Samfylkingarsalnum á Akureyri í morgun. Logi kveðst tilbúinn til þjónustu og segir að Samfylkingin haldi full sjálfstrausts í kosningabaráttuna. „Við erum tilbúin til þjónustu, fáum við til þess traust í kosningunum, eftir markvissa vinnu síðustu tvö árin undir styrkri forystu Kristrúnar Frostadóttur formanns,“ segir Logi. Framboðslistinn í heild sinni: Logi Einarsson, alþingismaður Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur RHA Sindri Kristjánsson, lögfræðingur Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri
Samfylkingin Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03