Segir Trump fasista sem dáist að einræðisherrum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2024 07:50 Harris er nú djarfari í árásum sínum á Trump en oft áður. Getty/Megan Warner Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaefni Demókrataflokksins, svaraði því játandi í gær þegar hún var spurð að því hvort Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaefni Repúblikana, væri fasisti. Það var Anderson Cooper, sjónvarpsmaður hjá CNN, sem bar spurninguna fram á opnum fundi með Harris. Vice President Kamala Harris called Donald Trump a fascist and "increasingly unstable," citing former Trump officials who have come out against the former president.Follow live updates. https://t.co/uCGH3DE4Zj— CNN (@CNN) October 24, 2024 Varaforsetinn var spurð spjörunum úr á fundinum og í mörgum tilvikum svaraði hún spurningum um hitt og þetta með því að ráðast gegn andstæðing sínum. „Mörgum sem er annt um þetta mál er einnig annt um að ná niður matvöruverði,“ svaraði Harris til að mynda þegar hún var spurð um neyð íbúa á Gasa. „Þeim er líka annt um lýðræðið og að vera ekki með forseta Bandaríkjanna sem dáist að einræðisherrum og er fasisti.“ Ummæli Harris, sem marka nokkra stigmögnun í árásum hennar á Trump, koma á hæla ummæla John Kelly, fyrrverandi starfsmannastjóra Trump í Hvíta húsinu. Hann sagði í vikunni að Trump félli sannarlega undir skilgreininguna á fasista og að hann hefði djúpar áhyggjur af þeirri ógn sem lýðræðislegar stofnanir stæðu frammi fyrir. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Það var Anderson Cooper, sjónvarpsmaður hjá CNN, sem bar spurninguna fram á opnum fundi með Harris. Vice President Kamala Harris called Donald Trump a fascist and "increasingly unstable," citing former Trump officials who have come out against the former president.Follow live updates. https://t.co/uCGH3DE4Zj— CNN (@CNN) October 24, 2024 Varaforsetinn var spurð spjörunum úr á fundinum og í mörgum tilvikum svaraði hún spurningum um hitt og þetta með því að ráðast gegn andstæðing sínum. „Mörgum sem er annt um þetta mál er einnig annt um að ná niður matvöruverði,“ svaraði Harris til að mynda þegar hún var spurð um neyð íbúa á Gasa. „Þeim er líka annt um lýðræðið og að vera ekki með forseta Bandaríkjanna sem dáist að einræðisherrum og er fasisti.“ Ummæli Harris, sem marka nokkra stigmögnun í árásum hennar á Trump, koma á hæla ummæla John Kelly, fyrrverandi starfsmannastjóra Trump í Hvíta húsinu. Hann sagði í vikunni að Trump félli sannarlega undir skilgreininguna á fasista og að hann hefði djúpar áhyggjur af þeirri ógn sem lýðræðislegar stofnanir stæðu frammi fyrir.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira