Segir Trump fasista sem dáist að einræðisherrum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2024 07:50 Harris er nú djarfari í árásum sínum á Trump en oft áður. Getty/Megan Warner Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaefni Demókrataflokksins, svaraði því játandi í gær þegar hún var spurð að því hvort Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaefni Repúblikana, væri fasisti. Það var Anderson Cooper, sjónvarpsmaður hjá CNN, sem bar spurninguna fram á opnum fundi með Harris. Vice President Kamala Harris called Donald Trump a fascist and "increasingly unstable," citing former Trump officials who have come out against the former president.Follow live updates. https://t.co/uCGH3DE4Zj— CNN (@CNN) October 24, 2024 Varaforsetinn var spurð spjörunum úr á fundinum og í mörgum tilvikum svaraði hún spurningum um hitt og þetta með því að ráðast gegn andstæðing sínum. „Mörgum sem er annt um þetta mál er einnig annt um að ná niður matvöruverði,“ svaraði Harris til að mynda þegar hún var spurð um neyð íbúa á Gasa. „Þeim er líka annt um lýðræðið og að vera ekki með forseta Bandaríkjanna sem dáist að einræðisherrum og er fasisti.“ Ummæli Harris, sem marka nokkra stigmögnun í árásum hennar á Trump, koma á hæla ummæla John Kelly, fyrrverandi starfsmannastjóra Trump í Hvíta húsinu. Hann sagði í vikunni að Trump félli sannarlega undir skilgreininguna á fasista og að hann hefði djúpar áhyggjur af þeirri ógn sem lýðræðislegar stofnanir stæðu frammi fyrir. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Það var Anderson Cooper, sjónvarpsmaður hjá CNN, sem bar spurninguna fram á opnum fundi með Harris. Vice President Kamala Harris called Donald Trump a fascist and "increasingly unstable," citing former Trump officials who have come out against the former president.Follow live updates. https://t.co/uCGH3DE4Zj— CNN (@CNN) October 24, 2024 Varaforsetinn var spurð spjörunum úr á fundinum og í mörgum tilvikum svaraði hún spurningum um hitt og þetta með því að ráðast gegn andstæðing sínum. „Mörgum sem er annt um þetta mál er einnig annt um að ná niður matvöruverði,“ svaraði Harris til að mynda þegar hún var spurð um neyð íbúa á Gasa. „Þeim er líka annt um lýðræðið og að vera ekki með forseta Bandaríkjanna sem dáist að einræðisherrum og er fasisti.“ Ummæli Harris, sem marka nokkra stigmögnun í árásum hennar á Trump, koma á hæla ummæla John Kelly, fyrrverandi starfsmannastjóra Trump í Hvíta húsinu. Hann sagði í vikunni að Trump félli sannarlega undir skilgreininguna á fasista og að hann hefði djúpar áhyggjur af þeirri ógn sem lýðræðislegar stofnanir stæðu frammi fyrir.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Donald Trump Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira