Átján ára og ólétt en lét það ekki stoppa sig Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. október 2024 07:03 Birna Rún Eiríksdóttir er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Það var kannski mesta sjokkið að vera komin rúma þrjá mánuði þegar ég fæ staðfest að ég sé ólétt. En ég er alveg viss um að þetta átti að gerast. Ég veit ekkert hvar ég væri í dag ef ég hefði ekki átt hana,“ segir leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir sem varð ólétt átján ára gömul og byrjaði í Listaháskólanum með nokkurra mánaða gamalt barn. Birna Rún er viðmælandi í Einkalífinu. Hér má sjá viðtalið við Birnu Rún í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Birna Rún Eiríksdóttir Birna Rún talar hispurslaust um líf sitt og áskoranir og segist leggja upp úr því að lifa aldrei í eftirsjá. Þegar hún var fjórtán ára sagði kvensjúkdómalæknir við hana að hún ætti ekki eftir að geta eignast börn. Því var ákveðið sjokk að verða ólétt ung að aldri og röð mistaka hjá læknum leiddi það af sér að hún komst ekki að óléttunni fyrr en hún var komin rúma þrjá mánuði á leið. Birna ræðir þær áskoranir sem fylgdu því að vera ung móðir á leigumarkaði og samhliða því að læra leiklist í Listaháskólanum sem var hennar draumanám. Hún ræðir einstakt viðhorf sitt til lífsins, jákvæðnina, seigluna og lífsgleðina og sömuleiðis andleg veikindi á borð við kvíða og átröskun, sem hún segir að hafi því miður þrífst í leiklistarsamfélaginu en vonar að sé nú að breytast. Hún fer sömuleiðis yfir sambandið við eiginmann hennar Ebba sem hún hefur verið með í rúm þrettán ár en þau höfðu verið par í rúma þrjá mánuði þegar Birna verður ólétt. Í dag eiga þau tvö börn, eru algjörar andstæður en ástin blómstrar. Einkalífið Ástin og lífið Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Birnu Rún í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Birna Rún Eiríksdóttir Birna Rún talar hispurslaust um líf sitt og áskoranir og segist leggja upp úr því að lifa aldrei í eftirsjá. Þegar hún var fjórtán ára sagði kvensjúkdómalæknir við hana að hún ætti ekki eftir að geta eignast börn. Því var ákveðið sjokk að verða ólétt ung að aldri og röð mistaka hjá læknum leiddi það af sér að hún komst ekki að óléttunni fyrr en hún var komin rúma þrjá mánuði á leið. Birna ræðir þær áskoranir sem fylgdu því að vera ung móðir á leigumarkaði og samhliða því að læra leiklist í Listaháskólanum sem var hennar draumanám. Hún ræðir einstakt viðhorf sitt til lífsins, jákvæðnina, seigluna og lífsgleðina og sömuleiðis andleg veikindi á borð við kvíða og átröskun, sem hún segir að hafi því miður þrífst í leiklistarsamfélaginu en vonar að sé nú að breytast. Hún fer sömuleiðis yfir sambandið við eiginmann hennar Ebba sem hún hefur verið með í rúm þrettán ár en þau höfðu verið par í rúma þrjá mánuði þegar Birna verður ólétt. Í dag eiga þau tvö börn, eru algjörar andstæður en ástin blómstrar.
Einkalífið Ástin og lífið Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira