Segja Hezbollah fela gull og fúlgur fjár undir sjúkrahúsi í Beirút Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. október 2024 07:28 Reykur stígur til himins eftir árás Ísrael á Dahiyeh í suðurhluta Beirút. AP/Bilal Hussein Sahel-sjúkrahúsið í Dahiyeh-hverfinu í Beirút í Líbanon var rýmt eftir að Ísrael sagði Hezbollah-samtökin geyma hundruð milljóna dollara í reiðufé og gulli í byrgi undir spítalanum. Ákvörðun virðist hafa verið tekin um rýminguna jafnvel þótt Ísraelsmenn segðust ekki myndu gera árásir á sjúkrahúsið. Fadi Alame, framkvæmdastjóri Sahel, segir fullyrðingar Ísrael um fjársjóðsgeymsluna ósannar. Ísraelsmenn hafa ekki birt sönnunargögn máli sínu til stuðnings en birtu teikningar af byrginu, sem þeir segja áður hafa verið notað til að fela Hassan Nasrallah, fyrrum leiðtoga Hezbollah. Þeir hafa hvatt yfirvöld í Líbanon til að leggja hald á fjármunina, sem þeir segja Hezbollah hafa stolið frá íbúum Líbanon. Ísraelsmenn gerðu árásir á Beirút í gær, eftir að hafa gefið út viðvaranir til íbúa. Að minnsta kosti fjórir létust, þar af eitt barn, og 24 særðust í sprengingu við Rafik Hariri-sjúkrahúsið, sem er stærsta ríkisrekna sjúkrahúsið í Líbanon. Það er sagt hafa orðið fyrir verulegum skemmdum en er enn starfhæft og tók á móti slösuðum í gær. Yfirvöld í Ísrael sögðust í gær hafa gert árásir á um 300 skotmörk Hezbollah á 24 klukkustundum. Þá var fjölda eldflauga og dróna skotið á loft frá Líbanon og í átt að Ísrael. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er væntanlegur til Ísrael, í sína elleftu heimsókn frá því að Hamas gerðu árás á Ísrael 7. október 2023. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Hernaður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Ákvörðun virðist hafa verið tekin um rýminguna jafnvel þótt Ísraelsmenn segðust ekki myndu gera árásir á sjúkrahúsið. Fadi Alame, framkvæmdastjóri Sahel, segir fullyrðingar Ísrael um fjársjóðsgeymsluna ósannar. Ísraelsmenn hafa ekki birt sönnunargögn máli sínu til stuðnings en birtu teikningar af byrginu, sem þeir segja áður hafa verið notað til að fela Hassan Nasrallah, fyrrum leiðtoga Hezbollah. Þeir hafa hvatt yfirvöld í Líbanon til að leggja hald á fjármunina, sem þeir segja Hezbollah hafa stolið frá íbúum Líbanon. Ísraelsmenn gerðu árásir á Beirút í gær, eftir að hafa gefið út viðvaranir til íbúa. Að minnsta kosti fjórir létust, þar af eitt barn, og 24 særðust í sprengingu við Rafik Hariri-sjúkrahúsið, sem er stærsta ríkisrekna sjúkrahúsið í Líbanon. Það er sagt hafa orðið fyrir verulegum skemmdum en er enn starfhæft og tók á móti slösuðum í gær. Yfirvöld í Ísrael sögðust í gær hafa gert árásir á um 300 skotmörk Hezbollah á 24 klukkustundum. Þá var fjölda eldflauga og dróna skotið á loft frá Líbanon og í átt að Ísrael. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er væntanlegur til Ísrael, í sína elleftu heimsókn frá því að Hamas gerðu árás á Ísrael 7. október 2023.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Hernaður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent