Hamilton úr leik á þriðja hring Siggeir Ævarsson skrifar 20. október 2024 20:15 Vonsvikinn Lewis Hamilton við bíl sinn Vísir/Getty Hinn sjöfaldi heimsmeistari Lewis Hamilton er úr leik í bandaríska Formúla 1 kappakstrinum en hann endaði út af brautinn og pikkfastur í sandi eftir aðeins þrjá hringi. Það hefur ekki plásið byrlega fyrir lið Mercedes þessa helgina og mikið bras var á bílum þeirra George Russell og Hamilton. Russell ræsti aftastur í kvöld en Hamilton hafði boðist til að færa varahluti á milli bílanna og ræsa sjálfur af viðgerðarsvæðinu. Því var hafnað af liðinu. Sjálfur hafði Hamilton miklar efasemdir um ástandið á eigin bíl og miðað við hvernig málin þróuðust á brautinni hafði hann nokkuð til síns máls. Hann þaut af stað úr 17. sæti og upp í 12. áður en ósköpin dundu yfir. lewis hamilton may have DNF’d but do NOT let that distract you from this.p17 to p12 pic.twitter.com/rLCJ14BBSc https://t.co/pnUKdOWUk0— аlina🥂 (@mercedarri) October 20, 2024 Þegar 43 hringir eru búnir af 56 er Charles Leclerc í forystu en heimsmeistarinn Max Verstappen er þriðji, 13 sekúndum rúmum á eftir. Akstursíþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Það hefur ekki plásið byrlega fyrir lið Mercedes þessa helgina og mikið bras var á bílum þeirra George Russell og Hamilton. Russell ræsti aftastur í kvöld en Hamilton hafði boðist til að færa varahluti á milli bílanna og ræsa sjálfur af viðgerðarsvæðinu. Því var hafnað af liðinu. Sjálfur hafði Hamilton miklar efasemdir um ástandið á eigin bíl og miðað við hvernig málin þróuðust á brautinni hafði hann nokkuð til síns máls. Hann þaut af stað úr 17. sæti og upp í 12. áður en ósköpin dundu yfir. lewis hamilton may have DNF’d but do NOT let that distract you from this.p17 to p12 pic.twitter.com/rLCJ14BBSc https://t.co/pnUKdOWUk0— аlina🥂 (@mercedarri) October 20, 2024 Þegar 43 hringir eru búnir af 56 er Charles Leclerc í forystu en heimsmeistarinn Max Verstappen er þriðji, 13 sekúndum rúmum á eftir.
Akstursíþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira