Hannes snýr baki við Sjálfstæðisflokknum og fer fram fyrir Samfylkingu Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. október 2024 12:14 Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ. VÍSIR/VILHELM Hannes Sigurbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) býður sig fram í annað efstu sæta í Norðvesturkjördæmi fyrir Samfylkingu. Hann bauð sig fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn árið 2014 en kveðst hafa fjarlægst flokkinn síðustu ár. Hannes tilkynnti um framboð sitt í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann segir marga hafa komið að máli við sig undanfarið og ákveðið eftir stjórnarslit að taka stökkið. „Það eru orðin tíu ár síðan og á undanförnum árum hef ég fjarlægst það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að gera, hann hefur verið að þrengjast meira, og mér finnst Samfylkingin hafa verið að koma með ferska vinda inn í stjórnmálin með mjög öflugum formanni og forystu,“ segir Hannes. Það hafi einkum verið þessi nýja forysta sem hafi fengið Hannes til að finna sér farveg innan flokksins. Íþrótta- og æskulýðsmál séu hans aðalbaráttumál. „Svo eru það samgöngumálin og heilbrigðismálin, langar vegalengdir á milli og annað, þannig að það eru allmörg mál sem ég get komið að.“ Hannes er eins og áður segir framkvæmdastjóri KKÍ og er búsettur á Akranesi. Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Hannes tilkynnti um framboð sitt í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann segir marga hafa komið að máli við sig undanfarið og ákveðið eftir stjórnarslit að taka stökkið. „Það eru orðin tíu ár síðan og á undanförnum árum hef ég fjarlægst það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að gera, hann hefur verið að þrengjast meira, og mér finnst Samfylkingin hafa verið að koma með ferska vinda inn í stjórnmálin með mjög öflugum formanni og forystu,“ segir Hannes. Það hafi einkum verið þessi nýja forysta sem hafi fengið Hannes til að finna sér farveg innan flokksins. Íþrótta- og æskulýðsmál séu hans aðalbaráttumál. „Svo eru það samgöngumálin og heilbrigðismálin, langar vegalengdir á milli og annað, þannig að það eru allmörg mál sem ég get komið að.“ Hannes er eins og áður segir framkvæmdastjóri KKÍ og er búsettur á Akranesi.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira