Þorleifur vann og endurheimti Íslandsmetið Garpur I. Elísabetarson skrifar 21. október 2024 14:45 Hér eru þau fimmtán sem tóku þátt fyrir hönd Íslands í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Vísir/Gummi St. Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag og lauk í nótt. Þorleifur Þorleifsson kom, sá og sigraði og sett nýtt Íslandsmet þegar hann kláraði 62 hringi, eða 415,4 kílómetraFylgst var með í Vaktinni hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Hættu eftir 61 hring Elísa Kristinsdóttir Marlena Radziszewska Hætti eftir 60 hringi Andri Guðmundsson Hætti eftir 50 hringi Mari Järsk Hætti eftir 40 hringi Guðjón Ingi Sigurðsson Hætti eftir 38 hringi Kristinn Gunnar Kristinsson Hætti eftir 37 hringi Sif Sumarliðadóttir Hætti eftir 33. hring (221,1 km) Friðrik Benediktsson Hætti eftir 30. hring (201 km) Hildur Guðný Káradóttir Hættu eftir 27. hring (180,9 km) Margrét Salóme L. Þorsteinsdóttir Jón Trausti Guðmundsson Hætti eftir 25. hring (167,5 km) Margrét Th. Jónsdóttir Hætti eftir 24. hring (160,8 km) Flóki Halldórsson Hætti eftir 21. hring (140,7 km) Rakel María Hjaltadóttir Rúmlega sextíu lönd kepptu að þessu sinni. Hvert lið hljóp í sínu landi og keppnin hófst alls staðar á sama tíma. Hlaupið var í Elliðaárdalnum. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Sá sem vann íslenska hlutann öðlast þátttökurétt á HM einstaklinga í bakgarðshlaupum. Íslenska liðið er skipað fimmtán keppendum sem tryggðu sér sæti í því með árangri sínum í bakgarðskeppnum frá ágúst 2022 og ágúst 2024. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan þar sem Garpur I. Elísabetarson var að vanda á vaktinni. Ef Vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Hættu eftir 61 hring Elísa Kristinsdóttir Marlena Radziszewska Hætti eftir 60 hringi Andri Guðmundsson Hætti eftir 50 hringi Mari Järsk Hætti eftir 40 hringi Guðjón Ingi Sigurðsson Hætti eftir 38 hringi Kristinn Gunnar Kristinsson Hætti eftir 37 hringi Sif Sumarliðadóttir Hætti eftir 33. hring (221,1 km) Friðrik Benediktsson Hætti eftir 30. hring (201 km) Hildur Guðný Káradóttir Hættu eftir 27. hring (180,9 km) Margrét Salóme L. Þorsteinsdóttir Jón Trausti Guðmundsson Hætti eftir 25. hring (167,5 km) Margrét Th. Jónsdóttir Hætti eftir 24. hring (160,8 km) Flóki Halldórsson Hætti eftir 21. hring (140,7 km) Rakel María Hjaltadóttir Rúmlega sextíu lönd kepptu að þessu sinni. Hvert lið hljóp í sínu landi og keppnin hófst alls staðar á sama tíma. Hlaupið var í Elliðaárdalnum. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Sá sem vann íslenska hlutann öðlast þátttökurétt á HM einstaklinga í bakgarðshlaupum. Íslenska liðið er skipað fimmtán keppendum sem tryggðu sér sæti í því með árangri sínum í bakgarðskeppnum frá ágúst 2022 og ágúst 2024. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan þar sem Garpur I. Elísabetarson var að vanda á vaktinni. Ef Vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Bakgarðshlaup Hlaup Reykjavík Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sjá meira