Kynntu nýtt merki KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 06:31 Hér má sjá dæmi um hvernig KR-ingar nota merkið sitt á körfuboltabúning félagsins. merki.kr.is KR-ingar héldu upp á 125 ára afmælið sitt í ár með því að endurskoða merkið og heildarásýnd félagsins. Við hönnun á nýrri útgáfu af merki KR var horft í upprunann og sígildum eiginleikum eldri merkja gert hátt undir höfði. Nýja útgáfa merkisins fær líka nýja glæsilega heimasíðu þar sem farið er yfir sögu merkisins. Merkið hefur breyst oft á þessum 125 árum og margar útgáfur litið dagsins ljós. Óljósar heimildir eru fyrir því hvenær merki KR varð til en margt bendir til að fyrsta útgáfa þess hafi verið teiknuð af Tryggva Magnússyni í kringum 1920. Merkið var notað í skjaldarformi á búningum en hringlaga í öðru efni. Í gegnum árin hefur það verið notað í hinum ýmsu útgáfum en þekktust er líklega útgáfan sem var endurteiknuð fyrir 80 ára afmæli KR af Sigurþóri Jakobssyni. Sú útgáfa hefur, ásamt öðrum, verið í notkun síðustu ár. Það eru ekki miklar breytingar á þessu nýja merki KR en það er búið að hreina línur og auðvelda félaginu að nota það á alls konar varning. Eins og sést á heimasíðunni eru komnar margar hugmyndir fram um það hvernig má nota nýja KR merkið á varning eins og peysur, boli og annað. Verkefnið var unnið af Brandenburg og Þorgeiri Blöndal í góðu samstarfi við aðalstjórn KR. Munir á merki KR 2024 og merki KR 1966 er ekki mikill.merki.kr.is KR Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira
Við hönnun á nýrri útgáfu af merki KR var horft í upprunann og sígildum eiginleikum eldri merkja gert hátt undir höfði. Nýja útgáfa merkisins fær líka nýja glæsilega heimasíðu þar sem farið er yfir sögu merkisins. Merkið hefur breyst oft á þessum 125 árum og margar útgáfur litið dagsins ljós. Óljósar heimildir eru fyrir því hvenær merki KR varð til en margt bendir til að fyrsta útgáfa þess hafi verið teiknuð af Tryggva Magnússyni í kringum 1920. Merkið var notað í skjaldarformi á búningum en hringlaga í öðru efni. Í gegnum árin hefur það verið notað í hinum ýmsu útgáfum en þekktust er líklega útgáfan sem var endurteiknuð fyrir 80 ára afmæli KR af Sigurþóri Jakobssyni. Sú útgáfa hefur, ásamt öðrum, verið í notkun síðustu ár. Það eru ekki miklar breytingar á þessu nýja merki KR en það er búið að hreina línur og auðvelda félaginu að nota það á alls konar varning. Eins og sést á heimasíðunni eru komnar margar hugmyndir fram um það hvernig má nota nýja KR merkið á varning eins og peysur, boli og annað. Verkefnið var unnið af Brandenburg og Þorgeiri Blöndal í góðu samstarfi við aðalstjórn KR. Munir á merki KR 2024 og merki KR 1966 er ekki mikill.merki.kr.is
KR Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira