Vill friðargæsluliðið út úr Suður-Líbanon strax Kjartan Kjartansson skrifar 13. október 2024 13:15 Friðargæsluliðar á brynvörðum bíl á landamærum Líbanons og Ísraels. Fimm þeirra hafa særst í árásum Ísraela frá því í síðustu viku. Vísir/EPA Forsætisráðherra Ísraels krefst þess að framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna dragi friðargæslulið þeirra frá Líbanon nú þegar. Tugir ríkja hafa fordæmt árásir Ísraela á friðargæsluliðana undanfarna daga. Fimm friðargæsluliðar hafa særst af völdum ísraelskra hermanna í Líbanon frá því á fimmtudag. Þá særðust tveir indónesískir friðargæsluliðar særðust þegar þeir féllu úr eftirlitsturni eftir að ísraelskur skriðdreki skaut að honum. Á föstudag særðust tveir til viðbótar frá Sri Lanka og í gær varð friðargæsluliði fyrir skotsárum í sunnanverðu Líbanon. Fjörutíu ríki fordæmdu árásir Ísraela á friðargæsluliðana harðlega í yfirlýsingu. Þær þyrfti að stöðva strax og rannsaka. Friðargæsluliðið væri sérstaklega nauðsynlegt nú í ljósi ástandsins. Ísraelar hafa haldið uppi hörðum árásum á Líbanon í meira en viku til að svara árásum Hezbollah-samtakanna. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hvatti Antonio Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, til þess að koma friðargæsluliði í skjól og frá Suður-Líbanon í myndbandsávarpi sem hann sendi frá sér í dag. Þetta ætti að gerast strax. Utanríkisráðherra Ísraels lýsti Guterres óvelkominn í Ísrael í kjölfar flugskeytaárása Írana á landið fyrr í þessum mánuði. Fimmtán eru sagðir hafa fallið í loftárásum Ísraela á Líbanon um helgina. Ísraelsher segir að hundruðum eldflauga hafi verið skotið á Ísrael frá Líbanon í gær. Líbanon Ísrael Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Fleiri fréttir Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sjá meira
Fimm friðargæsluliðar hafa særst af völdum ísraelskra hermanna í Líbanon frá því á fimmtudag. Þá særðust tveir indónesískir friðargæsluliðar særðust þegar þeir féllu úr eftirlitsturni eftir að ísraelskur skriðdreki skaut að honum. Á föstudag særðust tveir til viðbótar frá Sri Lanka og í gær varð friðargæsluliði fyrir skotsárum í sunnanverðu Líbanon. Fjörutíu ríki fordæmdu árásir Ísraela á friðargæsluliðana harðlega í yfirlýsingu. Þær þyrfti að stöðva strax og rannsaka. Friðargæsluliðið væri sérstaklega nauðsynlegt nú í ljósi ástandsins. Ísraelar hafa haldið uppi hörðum árásum á Líbanon í meira en viku til að svara árásum Hezbollah-samtakanna. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hvatti Antonio Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, til þess að koma friðargæsluliði í skjól og frá Suður-Líbanon í myndbandsávarpi sem hann sendi frá sér í dag. Þetta ætti að gerast strax. Utanríkisráðherra Ísraels lýsti Guterres óvelkominn í Ísrael í kjölfar flugskeytaárása Írana á landið fyrr í þessum mánuði. Fimmtán eru sagðir hafa fallið í loftárásum Ísraela á Líbanon um helgina. Ísraelsher segir að hundruðum eldflauga hafi verið skotið á Ísrael frá Líbanon í gær.
Líbanon Ísrael Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Fleiri fréttir Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sjá meira