Fylgst með tímaskeiði í lífi konu sem greinist með krabbamein Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 7. október 2024 14:41 Boðskapur Bleiku slaufunnar í ár er „Þú breytir öllu”, sem vísar til þess hve stuðningur aðstandenda og samfélagsins alls sé mikilvægur í baráttunni við krabbamein. Axel Sig Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Bleiku slaufuna 2024 var frumsýnd um helgina. Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Auglýsingar Bleiku slaufunnar hafa vakið verðskuldaða athygli í gegnum árin og snert hugi og hjörtu fólks, enda mikið í þær lagt. Auglýsingin nú í ár er engin undantekning en þar fylgjumst við með tímaskeiði í lífi konu sem greinist með krabbamein. Við sjáum hvernig hennar nánasta fólk styður hana með stórum og litlum gjörðum í gegnum þessa erfiðu og krefjandi reynslu. Jóna Guðrún Jónsdóttir, leikkona og aðjúnkt í leiklist hjá Háskóla Íslands fer með aðalhlutverkið í auglýsingunni. Boðskapur Bleiku slaufunnar í ár er „Þú breytir öllu”, sem vísar til þess hve stuðningur aðstandenda og samfélagsins alls sé mikilvægur í baráttunni við krabbamein. Allur stuðningur skiptir máli Hlutverk aðstandenda getur skipt sköpum fyrir batahorfur og lífsgæði þeirra sem sem glíma við krabbamein. Á sama tíma getur hlutverk aðstandandans verið afar krefjandi. Með yfirskriftinni vill Krabbameinsfélagið vekja athygli á því að allur stuðningur, stór eða smár gerir gagn. Sala á Bleiku slaufunni stendur nú yfir og allur ágóði sölunnar rennur til rannsókna-, fræðslu- og stuðningsstarf Krabbameinsfélagsins. Sigríður Soffía Níelsdóttir, danshöfundur og hönnuður hannaði Bleiku slaufuna í ár. Auglýsingin var gerð af auglýsingastofunni Tvist. Framleiðsla og kvikmyndataka var á vegum framleiðslufyrirtækisins Norður. Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrði. Krabbamein Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Tengdar fréttir Þú breytir öllu Í dag hefst sala Bleiku slaufunnar og þar með árleg fjáröflun og vitundarvakning Krabbameinsfélagsins um krabbamein hjá konum. 1. október 2024 07:03 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Auglýsingin nú í ár er engin undantekning en þar fylgjumst við með tímaskeiði í lífi konu sem greinist með krabbamein. Við sjáum hvernig hennar nánasta fólk styður hana með stórum og litlum gjörðum í gegnum þessa erfiðu og krefjandi reynslu. Jóna Guðrún Jónsdóttir, leikkona og aðjúnkt í leiklist hjá Háskóla Íslands fer með aðalhlutverkið í auglýsingunni. Boðskapur Bleiku slaufunnar í ár er „Þú breytir öllu”, sem vísar til þess hve stuðningur aðstandenda og samfélagsins alls sé mikilvægur í baráttunni við krabbamein. Allur stuðningur skiptir máli Hlutverk aðstandenda getur skipt sköpum fyrir batahorfur og lífsgæði þeirra sem sem glíma við krabbamein. Á sama tíma getur hlutverk aðstandandans verið afar krefjandi. Með yfirskriftinni vill Krabbameinsfélagið vekja athygli á því að allur stuðningur, stór eða smár gerir gagn. Sala á Bleiku slaufunni stendur nú yfir og allur ágóði sölunnar rennur til rannsókna-, fræðslu- og stuðningsstarf Krabbameinsfélagsins. Sigríður Soffía Níelsdóttir, danshöfundur og hönnuður hannaði Bleiku slaufuna í ár. Auglýsingin var gerð af auglýsingastofunni Tvist. Framleiðsla og kvikmyndataka var á vegum framleiðslufyrirtækisins Norður. Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrði.
Krabbamein Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Tengdar fréttir Þú breytir öllu Í dag hefst sala Bleiku slaufunnar og þar með árleg fjáröflun og vitundarvakning Krabbameinsfélagsins um krabbamein hjá konum. 1. október 2024 07:03 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Þú breytir öllu Í dag hefst sala Bleiku slaufunnar og þar með árleg fjáröflun og vitundarvakning Krabbameinsfélagsins um krabbamein hjá konum. 1. október 2024 07:03
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“