Deila Nóbelnum fyrir uppgötvun á miRNA Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2024 09:40 Victor Ambros og Gary Ruvkun eru Nóbelsverðlaunahafar í læknisfræði árið 2024. Nóbelsnefndin. Bandaríkjamennirnir Victor Ambros og Gary Ruvkun deila Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár fyrir uppgötvunina á svonefndu miRNA og hlutverki þeirra í genastjórnun eftir umritun. Þeir störfuðu báðir hjá Harvard-háskóla í Bandaríkjunum þegar þeir stunduðu rannsóknir sínar. Greint var frá ákvörðun sænsku Nóbelsnefndarinnar nú í morgun. Í rökstuðningi nefndarinnar kom fram að uppgötvunin hefði grundvallarþýðingu fyrir hvernig lífverur þróast og starfa. MiRNA eða míkró-RNA eru örstuttar ríbósakjarnsýrur (RNA) sem stjórna genatjáningu og eru lykilstjórnsameindir í frumum. This year’s #NobelPrize in Physiology or Medicine honours two scientists for their discovery of a fundamental principle governing how gene activity is regulated. They discovered microRNA, a new class of tiny RNA molecules that play a crucial role in gene regulation. pic.twitter.com/EfCIrTGRnL— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2024 Uppgötvunin varpaði þannig nýju ljósi á starfsemi gena í mannslíkamanum. Áður en míkró-RNA fannst töldu erfðafræðingar að prótín réði öllu í starfsemi fruma. Míkró-RNA hafa síðan reynst þýðingarmiklar fyrir þróun lífs, sérstaklega fjölfrumunga, þar á meðal mannkynsins. Rannsóknir Ambros og Ruvkun veittu meðal annars innsýn í hvernig ákveðnar frumur nota erfðatáknmálið á sérhæfðan hátt, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fréttin hefur verið uppfærð. Nóbelsverðlaun Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Greint var frá ákvörðun sænsku Nóbelsnefndarinnar nú í morgun. Í rökstuðningi nefndarinnar kom fram að uppgötvunin hefði grundvallarþýðingu fyrir hvernig lífverur þróast og starfa. MiRNA eða míkró-RNA eru örstuttar ríbósakjarnsýrur (RNA) sem stjórna genatjáningu og eru lykilstjórnsameindir í frumum. This year’s #NobelPrize in Physiology or Medicine honours two scientists for their discovery of a fundamental principle governing how gene activity is regulated. They discovered microRNA, a new class of tiny RNA molecules that play a crucial role in gene regulation. pic.twitter.com/EfCIrTGRnL— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2024 Uppgötvunin varpaði þannig nýju ljósi á starfsemi gena í mannslíkamanum. Áður en míkró-RNA fannst töldu erfðafræðingar að prótín réði öllu í starfsemi fruma. Míkró-RNA hafa síðan reynst þýðingarmiklar fyrir þróun lífs, sérstaklega fjölfrumunga, þar á meðal mannkynsins. Rannsóknir Ambros og Ruvkun veittu meðal annars innsýn í hvernig ákveðnar frumur nota erfðatáknmálið á sérhæfðan hátt, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fréttin hefur verið uppfærð.
Nóbelsverðlaun Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira