Covidsmitaður Al Pacino var nær dauða en lífi Jón Þór Stefánsson skrifar 6. október 2024 15:10 Al Pacino faðmar leikstjórann goðsagnakennda Martin Scorsese. EPA Bandaríski stórleikarinn Al Pacino segist hafa verið nær dauða en lífi árið 2020 þegar hann var smitaður af Covid-19. Þetta kemur fram í viðtali New York Times við Pacino í tilefni af ævisögu hans Sonny Boy. Leikarinn sem hefur til að mynda gert garðinn frægan sem Michael Corleone í Guðföðurþríleiknum er í dag 84 ára gamall. „Þau sögðu að púlsinn minn hefði farið,“ segir Pacino um upplifunina. „Það sem að gerðist var að mér leið ekki vel, óvenjulega illa. Síðan varð ég veikur og var að þorna upp og svoleiðis.“ Hann segist hafa verið búinn að kalla til hjúkrunarfræðing og setið á heimili sínu þegar púlsinn hafi skyndilega farið. „Á örfáum mínútum voru þeir komnir. Sjúkrabíllinn var við húsið, sex sjúkraflutningamenn í stofunni og tveir læknar. Þeir voru í svona göllum eins og þeir væru úr geimnum eða eitthvað. Það var eiginlega sjokkerandi að opna augun og sjá þetta. Allir voru í kringum mig og sögðu: Hann er kominn aftur. Hann er hér.“ Al Pacino segir þessa upplifunina hafa haft áhrif á sig. „Ég sá ekkert hvítt ljós eða svoleiðis. Það var ekkert þarna.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali New York Times við Pacino í tilefni af ævisögu hans Sonny Boy. Leikarinn sem hefur til að mynda gert garðinn frægan sem Michael Corleone í Guðföðurþríleiknum er í dag 84 ára gamall. „Þau sögðu að púlsinn minn hefði farið,“ segir Pacino um upplifunina. „Það sem að gerðist var að mér leið ekki vel, óvenjulega illa. Síðan varð ég veikur og var að þorna upp og svoleiðis.“ Hann segist hafa verið búinn að kalla til hjúkrunarfræðing og setið á heimili sínu þegar púlsinn hafi skyndilega farið. „Á örfáum mínútum voru þeir komnir. Sjúkrabíllinn var við húsið, sex sjúkraflutningamenn í stofunni og tveir læknar. Þeir voru í svona göllum eins og þeir væru úr geimnum eða eitthvað. Það var eiginlega sjokkerandi að opna augun og sjá þetta. Allir voru í kringum mig og sögðu: Hann er kominn aftur. Hann er hér.“ Al Pacino segir þessa upplifunina hafa haft áhrif á sig. „Ég sá ekkert hvítt ljós eða svoleiðis. Það var ekkert þarna.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira