Skrúfaði titrarann í sundur til að forða nágrönnum frá ónæði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2024 13:12 Kristrún birti kómíska færslu um atvikið í Facebook-hópnum Fyndna frænka í gær. „Ég var búin að vera með hann í sambandi í tvo sólarhringa og ákvað að prófa að hlaða hann með hleðslutæki af boom-boxi, þá fór allt í gang. Það reyndist hins vegar ekki góð hugmynd því strax fóru hlutirnir úr böndunum,“ segir Kristrún Úlfarsdóttir um örlagarík endalok partýstjóra heimilisins í samtali við Vísi. Partýstjórinn er stærðarinnar titrari sem var kominn til ára sinna. Kristrún birti kómíska færslu um atvikið í Facebook-hópnum Fyndna frænka í gær. Frásögnin hefur vægast sagt vakið mikla lukku en um 700 manns hafa líkað við færsluna enda þykir Kristrún með eindæmum orðheppin í hnyttinni frásögn. Titrarann keypti Kristrún á vefversluninni Amazon fyrir um þremur árum. Hún segir tækið hafa verið notað reglulega. „R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast,“ segir í færslunni. Líkt og fyrr segir greip Kristrún til sinna ráða og sótti annað hleðslutæki. Við það ofnhitnaði tækið og bræddi sér. „Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn,“ skrifar Kristrún. „Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest.“ Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan: R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast. Ég fann annað hleðslutæki sem þér greininlega líkaði ekki við. Það er ekki endilega mér að kenna að það bræddi úr þér og mér fannst það ekki fallega gert að fara af stað eftir tveggja sólahringa verkfall, neitaðir að slökkva á þér og brunalyktin sem kom úr afturendanum á þér var svakaleg, tala nú ekki um reykinn!! Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn. Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest. Mér finnst heldur ekki sniðugt að gera þetta þegar ég var að kalla á fjölskylduna í mat, en sem betur fer urðu börnin ekki vitni að þessum gjörningi þínum. Takk fyrir öll partýin vinur minn, ég mun sakna þín. Kynlíf Málefni fjölbýlishúsa Ástin og lífið Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Kristrún birti kómíska færslu um atvikið í Facebook-hópnum Fyndna frænka í gær. Frásögnin hefur vægast sagt vakið mikla lukku en um 700 manns hafa líkað við færsluna enda þykir Kristrún með eindæmum orðheppin í hnyttinni frásögn. Titrarann keypti Kristrún á vefversluninni Amazon fyrir um þremur árum. Hún segir tækið hafa verið notað reglulega. „R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast,“ segir í færslunni. Líkt og fyrr segir greip Kristrún til sinna ráða og sótti annað hleðslutæki. Við það ofnhitnaði tækið og bræddi sér. „Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn,“ skrifar Kristrún. „Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest.“ Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan: R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast. Ég fann annað hleðslutæki sem þér greininlega líkaði ekki við. Það er ekki endilega mér að kenna að það bræddi úr þér og mér fannst það ekki fallega gert að fara af stað eftir tveggja sólahringa verkfall, neitaðir að slökkva á þér og brunalyktin sem kom úr afturendanum á þér var svakaleg, tala nú ekki um reykinn!! Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn. Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest. Mér finnst heldur ekki sniðugt að gera þetta þegar ég var að kalla á fjölskylduna í mat, en sem betur fer urðu börnin ekki vitni að þessum gjörningi þínum. Takk fyrir öll partýin vinur minn, ég mun sakna þín.
Færsluna má sjá í heild sinni hér að neðan: R.I.P elsku besti partýstjórinn minn. Mér þykir það rosalega leitt að hafa drepið þig eftir ára langa flugelda og skemmtun fyrir mig og alla nærstadda. En þegar ég hugsa til baka er þetta kannski alveg bara mér að kenna, þú vildir ekki hlaða þig!!! Ég beið spennt í tvo sólahringa en ekkert gerðist og þá fékk ég kvíðast. Ég fann annað hleðslutæki sem þér greininlega líkaði ekki við. Það er ekki endilega mér að kenna að það bræddi úr þér og mér fannst það ekki fallega gert að fara af stað eftir tveggja sólahringa verkfall, neitaðir að slökkva á þér og brunalyktin sem kom úr afturendanum á þér var svakaleg, tala nú ekki um reykinn!! Ég öskraði í geðshræringu á eiginmanninn um að koma og bjarga þér. Hann hljóp af stað og náði í skrúfjárn og handklæði því þú titraðir svo svakalega að það var ekki hægt að leggja þig neins staðar niður elsku vinur minn. Hann náði að skrúfa þig í sundur en það hélt áfram að rjúka úr þér og hann varð því miður að klippa á vírana þína til þess að þagga niður í þér. Ekki vinsælt að henda þér í ruslið í þeim gírnum sem þú varst í, akkúrat sá gír sem ég elskaði allra mest. Mér finnst heldur ekki sniðugt að gera þetta þegar ég var að kalla á fjölskylduna í mat, en sem betur fer urðu börnin ekki vitni að þessum gjörningi þínum. Takk fyrir öll partýin vinur minn, ég mun sakna þín.
Kynlíf Málefni fjölbýlishúsa Ástin og lífið Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira