Frá RÚV til Coca-Cola Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2024 10:16 Atli mættur í höfuðstöðvar Coca Cola á Íslandi á Stuðlahálsi í Árbænum. Coca Cola Atli Sigurður Kristjánsson hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Coca-Cola á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þar segir að Atli hafi víðtæka reynslu af markaðsmálum en hann kemur til Coca-Cola á Íslandi úr starfi forstöðumanns markaðs- og samskiptamála hjá RÚV. Áður starfaði hann sem forstöðumaður markaðsmála hjá Marel, þar sem hann sá um fiskiðnaðinn á alþjóðavísu. Atli var einnig um tíma markaðs- og samskiptastjóri Bláa Lónsins með góðum árangri. Að auki hefur Atli verið Mentor hjá KLAK- Icelandic Startups í rúm 8 ár og var árið 2017 valinn Mentor ársins úr hópi 100 sérfræðinga, frumkvöðla, stjórnenda, fjárfesta og annarra lykilaðila sem leggja KLAK lið. Atli er menntaður viðskiptafræðingur og er með M.A gráðu í Strategic Marketing Communications og M.Sc. Int. Marketing Communication Strategy. „Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu tækifæri hjá Coca-Cola á Íslandi. Þetta er einstakt tækifæri til að taka þátt í áframhaldandi vexti og þróun fyrirtækisins á íslenskum markaði. Ég hlakka til að vinna með öflugu teymi og leggja mitt af mörkum til að styrkja enn frekar stöðu Coca-cola á Íslandi sem leiðandi fyrirtæki í drykkjarvörumarkaðinum,“ segir Atli Sigurður. ,,Atli hefur víðtæka reynslu af markaðsmálum og hefur átt farsælan feril sem stjórnandi. Hann býr yfir þekkingu og reynslu sem mun nýtast honum vel í að leiða markaðsteymi Coca-Cola á Íslandi og tryggja enn öflugra markaðsstarf fyrir þau sterku vörumerki sem við höfum í okkar safni. Ég er virkilega ánægð að fá Atla í teymið og trúi að hann muni ná framúrskarandi árangri í samvinnu við aðra stjórnendur og kraftmikinn hóp starfsmanna Coca-Cola á Íslandi,“ segir Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri Coca-Cola á Íslandi Vistaskipti Ríkisútvarpið Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Keyra á orkudrykkjamarkaðinn eftir klámhögg Gerðar í Blush Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Sjá meira
Þar segir að Atli hafi víðtæka reynslu af markaðsmálum en hann kemur til Coca-Cola á Íslandi úr starfi forstöðumanns markaðs- og samskiptamála hjá RÚV. Áður starfaði hann sem forstöðumaður markaðsmála hjá Marel, þar sem hann sá um fiskiðnaðinn á alþjóðavísu. Atli var einnig um tíma markaðs- og samskiptastjóri Bláa Lónsins með góðum árangri. Að auki hefur Atli verið Mentor hjá KLAK- Icelandic Startups í rúm 8 ár og var árið 2017 valinn Mentor ársins úr hópi 100 sérfræðinga, frumkvöðla, stjórnenda, fjárfesta og annarra lykilaðila sem leggja KLAK lið. Atli er menntaður viðskiptafræðingur og er með M.A gráðu í Strategic Marketing Communications og M.Sc. Int. Marketing Communication Strategy. „Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu tækifæri hjá Coca-Cola á Íslandi. Þetta er einstakt tækifæri til að taka þátt í áframhaldandi vexti og þróun fyrirtækisins á íslenskum markaði. Ég hlakka til að vinna með öflugu teymi og leggja mitt af mörkum til að styrkja enn frekar stöðu Coca-cola á Íslandi sem leiðandi fyrirtæki í drykkjarvörumarkaðinum,“ segir Atli Sigurður. ,,Atli hefur víðtæka reynslu af markaðsmálum og hefur átt farsælan feril sem stjórnandi. Hann býr yfir þekkingu og reynslu sem mun nýtast honum vel í að leiða markaðsteymi Coca-Cola á Íslandi og tryggja enn öflugra markaðsstarf fyrir þau sterku vörumerki sem við höfum í okkar safni. Ég er virkilega ánægð að fá Atla í teymið og trúi að hann muni ná framúrskarandi árangri í samvinnu við aðra stjórnendur og kraftmikinn hóp starfsmanna Coca-Cola á Íslandi,“ segir Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri Coca-Cola á Íslandi
Vistaskipti Ríkisútvarpið Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Keyra á orkudrykkjamarkaðinn eftir klámhögg Gerðar í Blush Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Sjá meira