Kolbrún ber laxerolíu á andlitið Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2024 10:30 Kolbrún er einstaklega ungleg og fer hún yfir leynitrixin í innslaginu. Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir er að verða sextug og er ekki með nein grá hár og eiginlega ekki neinar hrukkur. Kolla Grasa eins og hún er oftast kölluð er með góð ráð við því hvernig við getum haldið okkur heilbrigðum og unglegum. Og hún notar til dæmis laxerolíu á óvenjulegan hátt og ekki sem meðal við harðlífi. En laxerolían hefur þvílíkt verið að slá í gegn hjá fjölda fólks á You Tube og Tik Tok að undanförnu. „Þetta er algjör undraolía myndi ég segja. Hún er sem sagt bólgueyðandi á liðverki, á bólgur í kviðnum, meltingarkerfinu og tengt móðurlífinu líka,“ segir Kolbrún í samtali við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þegar maður ber þessa olíu á húðina þá dregur hún út eiturefnin. Laxerolían er mun þykkari en aðrar olíur og virðist draga enn meiri eiturefni út. Svo er hún ofboðslega nærandi. Ég nota hana á andlitið og því hún er svo þykk þá set ég smá ólífuolíu út í. Ég set hana á allt andlitið mitt og set síðan heitan þvottapoka yfir. Það sem hitinn gerir er að hann opnar húðina þannig að það hreinsast allt miklu betur. Ég er í rauninni að hreinsa húðina á kvöldin með þessu og þetta er bara uppáhalds rútínan mín á kvöldin,“ segir Kolla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Kolla Grasa eins og hún er oftast kölluð er með góð ráð við því hvernig við getum haldið okkur heilbrigðum og unglegum. Og hún notar til dæmis laxerolíu á óvenjulegan hátt og ekki sem meðal við harðlífi. En laxerolían hefur þvílíkt verið að slá í gegn hjá fjölda fólks á You Tube og Tik Tok að undanförnu. „Þetta er algjör undraolía myndi ég segja. Hún er sem sagt bólgueyðandi á liðverki, á bólgur í kviðnum, meltingarkerfinu og tengt móðurlífinu líka,“ segir Kolbrún í samtali við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þegar maður ber þessa olíu á húðina þá dregur hún út eiturefnin. Laxerolían er mun þykkari en aðrar olíur og virðist draga enn meiri eiturefni út. Svo er hún ofboðslega nærandi. Ég nota hana á andlitið og því hún er svo þykk þá set ég smá ólífuolíu út í. Ég set hana á allt andlitið mitt og set síðan heitan þvottapoka yfir. Það sem hitinn gerir er að hann opnar húðina þannig að það hreinsast allt miklu betur. Ég er í rauninni að hreinsa húðina á kvöldin með þessu og þetta er bara uppáhalds rútínan mín á kvöldin,“ segir Kolla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira