Gætu spilað um titilinn á sunnudegi í Víkinni Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2024 13:31 Víkingur og Breiðablik eru í æsispennandi kapphlaupi um Íslandsmeistaratitilinn. vísir/Diego Enn er útlit fyrir að úrslitin í titilbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta ráðist í lokaumferðinni og nú er ljóst að Víkingur og Breiðablik munu eiga sviðið á lokadegi mótsins. KSÍ hefur nú staðfest leikjadagskrána í þeim fjórum umferðum sem eftir eru, í efri og neðri hluta Bestu deildar karla. Mótinu lýkur ekki fyrr en undir lok október, vegna landsleikjahlés um miðjan mánuðinn. Í lokaumferðinni spila öll lið nema Víkingur og Breiðablik á laugardegi, 26. október. Mögulegur úrslitaleikur Víkings og Breiðabliks um titilinn verður svo sunnudaginn 27. október klukkan 14. Spilað verður í Víkinni vegna þess að Víkingar enduðu hefðbundnu deildakeppnina ofar en Blikar. Þessi mögulegi úrslitaleikur verður því þremur dögum eftir að Víkingar mæta Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu, á heimavelli Blika í Kópavoginum. Spennan er ekki bara mikil í titilbaráttunni heldur einnig í baráttunni um 3. sætið mikilvæga, sem gefur þátttökurétt í Evrópukeppni á næsta ári. Eftir að KA varð bikarmeistari um helgina, og tók þar með Evrópusæti, er ljóst að 4. sæti deildarinnar dugar ekki til að komast í Evrópukeppni. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir síðustu umferðirnar, í efri og neðri hlutanum, og stöðutöflurnar. Staðan í efri hlutanum fyrir síðustu fjórar umferðirnar.KSÍ Leikirnir sem eftir eru í efri hluta Bestu deildar karla.KSÍ Hörð fallbarátta Fjögur lið eiga enn á hættu að falla úr deildinni. Fylkir og KR eru í fallsætum en HK og KR eru skammt undan og ljóst að allt getur gerst í lokaumferðunum. Staðan í neðri hlutanum þegar fjórar umferðir eru eftir.KSÍ Leikirnir sem eftir eru í neðri hluta Bestu deildarinnar.KSÍ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
KSÍ hefur nú staðfest leikjadagskrána í þeim fjórum umferðum sem eftir eru, í efri og neðri hluta Bestu deildar karla. Mótinu lýkur ekki fyrr en undir lok október, vegna landsleikjahlés um miðjan mánuðinn. Í lokaumferðinni spila öll lið nema Víkingur og Breiðablik á laugardegi, 26. október. Mögulegur úrslitaleikur Víkings og Breiðabliks um titilinn verður svo sunnudaginn 27. október klukkan 14. Spilað verður í Víkinni vegna þess að Víkingar enduðu hefðbundnu deildakeppnina ofar en Blikar. Þessi mögulegi úrslitaleikur verður því þremur dögum eftir að Víkingar mæta Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu, á heimavelli Blika í Kópavoginum. Spennan er ekki bara mikil í titilbaráttunni heldur einnig í baráttunni um 3. sætið mikilvæga, sem gefur þátttökurétt í Evrópukeppni á næsta ári. Eftir að KA varð bikarmeistari um helgina, og tók þar með Evrópusæti, er ljóst að 4. sæti deildarinnar dugar ekki til að komast í Evrópukeppni. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir síðustu umferðirnar, í efri og neðri hlutanum, og stöðutöflurnar. Staðan í efri hlutanum fyrir síðustu fjórar umferðirnar.KSÍ Leikirnir sem eftir eru í efri hluta Bestu deildar karla.KSÍ Hörð fallbarátta Fjögur lið eiga enn á hættu að falla úr deildinni. Fylkir og KR eru í fallsætum en HK og KR eru skammt undan og ljóst að allt getur gerst í lokaumferðunum. Staðan í neðri hlutanum þegar fjórar umferðir eru eftir.KSÍ Leikirnir sem eftir eru í neðri hluta Bestu deildarinnar.KSÍ
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn