Derrick Rose leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2024 14:01 Derrick Rose var einn allra besti leikmaður NBA áður en hann meiddist alvarlega 2012. getty/Jonathan Daniel Körfuboltamaðurinn Derrick Rose hefur lagt skóna á hilluna. Hann er sá yngsti sem hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. Rose greindi frá ákvörðun sinni að hætta á samfélagsmiðlum í dag. Auk þess keypti hann heilsíðuauglýsingu í blöðum í þeim sex borgum sem hann spilaði í á ferlinum í NBA: Chicago, New York, Cleveland, Minneapolis, Detroit og Memphis. Þar þakkaði hann stuðningsmönnum í hverri borg fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Derrick Rose (@drose) Chicago Bulls valdi Rose með fyrsta valrétti í nýliðavalinu 2008. Hann var valinn nýliði ársins 2009 og svo verðmætasti leikmaður NBA (MVP) tímabilið 2010-11. Rose var aðeins 22 ára og er sá yngsti sem hefur hlotið þessa nafnbót í sögu NBA. Bulls vann 62 leiki í deildarkeppninni 2010-11 og komst í úrslit Austurdeildarinnar. Rose sleit krossband í hné í leik gegn Philadelphia 76ers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar árið eftir og hann náði aldrei fyrri styrk eftir það. Bulls skipti honum til New York Knicks 2016 og hann lék einnig með Cleveland Cavaliers, Minnesota Timberwolves, Detroit Pistons og Memphis Grizzlies á ferlinum. Just a kid from Chicago.Thank you for everything, @drose 🌹 pic.twitter.com/u3CCwhlfRe— Chicago Bulls (@chicagobulls) September 26, 2024 Rose, sem er 35 ára, lék aðeins 24 leiki með Memphis á síðasta tímabili en meiðsli settu stórt strik í reikning hans seinni hluta ferilsins. Rose var 17,4 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í þeim 723 leikjum sem hann spilaði í NBA. Hann lék þrjá stjörnuleiki og var einu sinni valinn í fyrsta úrvalslið ársins. Derrick Rose is retiring from the game of basketball 😢 pic.twitter.com/GGutVPxRM4— NBACentral (@TheDunkCentral) September 26, 2024 NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Rose greindi frá ákvörðun sinni að hætta á samfélagsmiðlum í dag. Auk þess keypti hann heilsíðuauglýsingu í blöðum í þeim sex borgum sem hann spilaði í á ferlinum í NBA: Chicago, New York, Cleveland, Minneapolis, Detroit og Memphis. Þar þakkaði hann stuðningsmönnum í hverri borg fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Derrick Rose (@drose) Chicago Bulls valdi Rose með fyrsta valrétti í nýliðavalinu 2008. Hann var valinn nýliði ársins 2009 og svo verðmætasti leikmaður NBA (MVP) tímabilið 2010-11. Rose var aðeins 22 ára og er sá yngsti sem hefur hlotið þessa nafnbót í sögu NBA. Bulls vann 62 leiki í deildarkeppninni 2010-11 og komst í úrslit Austurdeildarinnar. Rose sleit krossband í hné í leik gegn Philadelphia 76ers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar árið eftir og hann náði aldrei fyrri styrk eftir það. Bulls skipti honum til New York Knicks 2016 og hann lék einnig með Cleveland Cavaliers, Minnesota Timberwolves, Detroit Pistons og Memphis Grizzlies á ferlinum. Just a kid from Chicago.Thank you for everything, @drose 🌹 pic.twitter.com/u3CCwhlfRe— Chicago Bulls (@chicagobulls) September 26, 2024 Rose, sem er 35 ára, lék aðeins 24 leiki með Memphis á síðasta tímabili en meiðsli settu stórt strik í reikning hans seinni hluta ferilsins. Rose var 17,4 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í þeim 723 leikjum sem hann spilaði í NBA. Hann lék þrjá stjörnuleiki og var einu sinni valinn í fyrsta úrvalslið ársins. Derrick Rose is retiring from the game of basketball 😢 pic.twitter.com/GGutVPxRM4— NBACentral (@TheDunkCentral) September 26, 2024
NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira