Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2024 16:00 Lando Norris kom fyrstur í mark í Singapúr. getty/Clive Rose Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Norris er nú með 279 stig í 2. sæti í keppni ökuþóra. Max Verstappen á Red Bull er efstur með 331 stig en sex keppnir eru eftir og 180 stig eru enn í pottinum. Verstappen varð annar í kappakstrinum í dag og samherji Norris, Oscar Piastri, endaði í 3. sæti. Norris hefur unnið þrjár keppnir á tímabilinu en hann hrósaði einnig sigri í Miami og Hollandi. Næsta keppni fer fram í Austin, Texas 20. október næstkomandi. Akstursíþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Norris er nú með 279 stig í 2. sæti í keppni ökuþóra. Max Verstappen á Red Bull er efstur með 331 stig en sex keppnir eru eftir og 180 stig eru enn í pottinum. Verstappen varð annar í kappakstrinum í dag og samherji Norris, Oscar Piastri, endaði í 3. sæti. Norris hefur unnið þrjár keppnir á tímabilinu en hann hrósaði einnig sigri í Miami og Hollandi. Næsta keppni fer fram í Austin, Texas 20. október næstkomandi.
Akstursíþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti